Elísabet Fanney Fannarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elísabet Fanney Fannarsdóttir verkakona fæddist 7. janúar 1968 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Fannar Óskarsson, sjómaður, verkamaður, f. 21. júní 1939 í Rvk, d. 28. maí 1998 í Eyjum, og kona hans Helga Sigtryggsdóttir, frá Siglufirði, húsfreyja, verkakona, starfsmaður Hrafnistu, f. 5. júlí 1946.

Börn þeirra:
1. Jósebína Ósk Fannarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 27. maí 1966. Fyrrum maður hennar Svavar Valtýr Stefánsson.
2. Elísabet Fanney Fannarsdóttir, f. 7. janúar 1968. Maður hennar Stefnir Davíðsson.
3. Halldóra Steinunn Fannarsdóttir sjókona, f. 29. ágúst 1973, ógift.
4. Jóhanna Fannarsdóttir verslunarmaður, f. 30. ágúst 1974, óg.
Dóttir Helgu og kjördóttir Fannars:
5. Sandra Snæborg Fannarsdóttir innkaupastjóri, f. 23. september 1964, d. 18. mars 2024. Fyrrum sambúðarmaður Jón Kristbjörn Jónsson.

Þau Stefnir hófu sambúð, eignuðust tvö börn. (Þannig 1990). Þau bjuggu við Áshamar 26a 1986.

I. Sambúðarmaður Elísabetar er Stefnir Davíðsson frá Húsavík, S.-Þing., verkamaður, f. 21. júní 1965. Foreldrar hans Davíð Gunnarsson á Húsavík, f. 15. mars 1935, og kona hans Erna Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1936, d. 31. maí 2011.
Börn þeirra:
1. Erna Stefnisdóttir, f. 2. ágúst 1985.
2. Elías Fannar Stefnisson, f. 17. október 1990.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.