„Sigurður Diðriksson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigurður Diðriksson (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Diðriksson''' frá Hólmi í A-Landeyjum fæddist 10. apríl 1826, var á lífi 1860.<br>
'''Sigurður Diðriksson''' frá Hólmi í A-Landeyjum fæddist 10. apríl 1826, var á lífi 1861.<br>
Faðir hans var Diðrik bóndi í Hólmi í A-Landeyjum, f. 16. september 1794 á Önundarstöðum þar, d. 11. júlí 1841 í Hólmi, Jónsson bónda í Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827, Diðrikssonar bónda á Önundarstöðum, f. 1729, d. 7. nóvember 1802 á Önundarstöðum, Bjarnasonar, og konu  Diðriks, Margrétar húsfreyju, f. 1731 í Kúfhóli þar, d. 2. nóvember 1820 í Fagurhóli þar, Einarsdóttur.<br>  
Faðir hans var Diðrik bóndi í Hólmi í A-Landeyjum, f. 16. september 1794 á Önundarstöðum þar, d. 11. júlí 1841 í Hólmi, Jónsson bónda í Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827, Diðrikssonar bónda á Önundarstöðum, f. 1729, d. 7. nóvember 1802 á Önundarstöðum, Bjarnasonar, og konu  Diðriks, Margrétar húsfreyju, f. 1731 í Kúfhóli þar, d. 2. nóvember 1820 í Fagurhóli þar, Einarsdóttur.<br>  
Móðir Diðriks og kona Jóns Diðrikssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu, Magnúsdóttir bónda í Haukadal á Rangárvöllum, f. 1725, d. 12. maí 1804, Jónssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1725, d. 22. ágúst 1785, Erlendsdóttur.<br>
Móðir Diðriks og kona Jóns Diðrikssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu, Magnúsdóttir bónda í Haukadal á Rangárvöllum, f. 1725, d. 12. maí 1804, Jónssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1725, d. 22. ágúst 1785, Erlendsdóttur.<br>
Lína 8: Lína 8:
1. [[Þórður Diðriksson]] mormóni, var síðar brikkleggjari í Spanish Fork í Utah, f. 25. mars 1828, d. 9. september 1894. <br>   
1. [[Þórður Diðriksson]] mormóni, var síðar brikkleggjari í Spanish Fork í Utah, f. 25. mars 1828, d. 9. september 1894. <br>   
2.  [[Árni Diðriksson]] bóndi, hreppstjóri og formaður í [[Stakkagerði]], f. 18. júlí 1830, d. 28. júní 1903. <br>
2.  [[Árni Diðriksson]] bóndi, hreppstjóri og formaður í [[Stakkagerði]], f. 18. júlí 1830, d. 28. júní 1903. <br>
3. [[Guðmundur Diðriksson (Vesturhúsum)|Guðmundur Diðriksson]] fósturbarn á [[Vesturhús]]um, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848.<br>
3. Guðmundur Diðriksson fósturbarn á [[Vesturhús]]um, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848.<br>
4. [[Magnús Diðriksson (Görðum við Kirkjubæ)|Magnús Diðriksson]] vinnumaður í Stakkagerði og í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum]], f. 1. apríl 1837, d. í mars 1863.<br>
4. [[Magnús Diðriksson (Görðum við Kirkjubæ)|Magnús Diðriksson]] vinnumaður í Stakkagerði og í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum]], f. 1. apríl 1837, d. í mars 1863.<br>
5. [[Guðlaugur Diðriksson (Miðhúsum)|Guðlaugur Diðriksson]] vinnumaður á [[Miðhús]]um, f. 25. júní 1838, d. 14. febrúar 1860.<br>
5. [[Guðlaugur Diðriksson (Miðhúsum)|Guðlaugur Diðriksson]] vinnumaður á [[Miðhús]]um, f. 25. júní 1838, d. 14. febrúar 1860.<br>
Lína 15: Lína 15:


Sigurður var með foreldrum sínum á Hólmi 1840, var vinnumaður á Kirkjubæ 1843 hjá [[Sigurður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Sigurði Einarssyni]] og [[Guðný Jónsdóttir (Ofanleiti)|Guðnýju Jónsdóttur Austmann]].<br>
Sigurður var með foreldrum sínum á Hólmi 1840, var vinnumaður á Kirkjubæ 1843 hjá [[Sigurður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Sigurði Einarssyni]] og [[Guðný Jónsdóttir (Ofanleiti)|Guðnýju Jónsdóttur Austmann]].<br>
Hann var vinnumaður í Framnesi í Ássókn í Rang. 1845, í Klömbrum í V-Húnavatnssýslu 1850, í Steinsholti í Reykjavíkursókn 1855, á lífi í Engidal í Hvanneyrarsókn í Eyjafjarðarsýslu 1860, ókvæntur.  
Hann var vinnumaður í Framnesi í Ássókn í Rang. 1845, í Klömbrum í V-Húnavatnssýslu 1850, í Steinsholti í Reykjavíkursókn 1855, í Engidal í Hvanneyrarsókn í Eyjafjarðarsýslu 1860, fór þaðan í Barðssókn í Skagafjarðarsýslu 1861. Hann lést á ferð um Hólmasókn í Reyðarfirði, ókvæntur.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 21: Lína 21:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]

Núverandi breyting frá og með 31. desember 2021 kl. 15:53

Sigurður Diðriksson frá Hólmi í A-Landeyjum fæddist 10. apríl 1826, var á lífi 1861.
Faðir hans var Diðrik bóndi í Hólmi í A-Landeyjum, f. 16. september 1794 á Önundarstöðum þar, d. 11. júlí 1841 í Hólmi, Jónsson bónda í Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827, Diðrikssonar bónda á Önundarstöðum, f. 1729, d. 7. nóvember 1802 á Önundarstöðum, Bjarnasonar, og konu Diðriks, Margrétar húsfreyju, f. 1731 í Kúfhóli þar, d. 2. nóvember 1820 í Fagurhóli þar, Einarsdóttur.
Móðir Diðriks og kona Jóns Diðrikssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu, Magnúsdóttir bónda í Haukadal á Rangárvöllum, f. 1725, d. 12. maí 1804, Jónssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1725, d. 22. ágúst 1785, Erlendsdóttur.

Móðir Sigurðar Diðrikssonar og kona Diðriks var Sigríður Árnadóttir húsfreyja, síðast í Stakkagerði, f. 25. ágúst 1798 í Syðri-Hól u. Eyjafjöllum, d. 17. desember 1892.

Bræður Sigurðar í Eyjum voru:
1. Þórður Diðriksson mormóni, var síðar brikkleggjari í Spanish Fork í Utah, f. 25. mars 1828, d. 9. september 1894.
2. Árni Diðriksson bóndi, hreppstjóri og formaður í Stakkagerði, f. 18. júlí 1830, d. 28. júní 1903.
3. Guðmundur Diðriksson fósturbarn á Vesturhúsum, f. 23. febrúar 1834, d. 25. maí 1848.
4. Magnús Diðriksson vinnumaður í Stakkagerði og í Görðum, f. 1. apríl 1837, d. í mars 1863.
5. Guðlaugur Diðriksson vinnumaður á Miðhúsum, f. 25. júní 1838, d. 14. febrúar 1860.
6. Hálfbróðir bræðranna, sonur Sigríðar með síðari manni sínum, var Guðmundur Einarsson tómthúsmaður í Sjólyst, f. 31. október 1848, d. 23. ágúst 1882, kvæntur Auðbjörgu Bjarnadóttur.
Þau fóru áleiðis til Utah 1882 frá Sjólyst, ásamt fimm börnum sínum.

Sigurður var með foreldrum sínum á Hólmi 1840, var vinnumaður á Kirkjubæ 1843 hjá Sigurði Einarssyni og Guðnýju Jónsdóttur Austmann.
Hann var vinnumaður í Framnesi í Ássókn í Rang. 1845, í Klömbrum í V-Húnavatnssýslu 1850, í Steinsholti í Reykjavíkursókn 1855, í Engidal í Hvanneyrarsókn í Eyjafjarðarsýslu 1860, fór þaðan í Barðssókn í Skagafjarðarsýslu 1861. Hann lést á ferð um Hólmasókn í Reyðarfirði, ókvæntur.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.