„Sigríður Ólafsdóttir (Landamótum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Sigríður Ólafsdóttir (Landamótum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigríður Ólafsdóttir.JPG|thumb|200px|''Sigríður Ólafsdóttir.]]
[[Mynd:Sigríður Ólafsdóttir.JPG|thumb|200px|''Sigríður Ólafsdóttir.]]
Sigríður Ólafsdóttir frá [[Landamót]]um, húsfreyja fæddist þar 4. ágúst 1911 og lést 23. mars 2004 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík.<br>
'''Sigríður Ólafsdóttir''' frá [[Landamót]]um, húsfreyja fæddist þar 4. ágúst 1911 og lést 23. mars 2004 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ólafur Jónsson (Landamótum)|Ólafur Jónsson]] útgerðarmaður og sjómaður á Landamótum, f. 4. mars 1883, drukknaði af skipinu Íslendingi VE-161 5. janúar 1916, og kona hans [[Geirlaug Sigurðardóttir (Landamótum)|Geirlaug Sigurðardóttir]] húsfreyja á Landamótum, f. 12. febrúar 1891, d. 17. júlí 1963.  
Foreldrar hennar voru [[Ólafur Jónsson (Landamótum)|Ólafur Jónsson]] útgerðarmaður og sjómaður á Landamótum, f. 4. mars 1883, drukknaði af skipinu Íslendingi VE-161 5. janúar 1916, og kona hans [[Geirlaug Sigurðardóttir (Landamótum)|Geirlaug Sigurðardóttir]] húsfreyja á Landamótum, f. 12. febrúar 1891, d. 17. júlí 1963.  


Lína 11: Lína 11:
2.  [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]].
2.  [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]].


Sigríður missti föður sinn 1916. Hún var með móður sinni, Guðjóni bróður sínum, móðurforeldrum sínum og Erlendi Kristjánssyni trésmið sambýlismanni móður sinnar á Landamótum  1917 og síðar einnig með Ólafi Erlendssyni bróður sínum. Hún var þar enn til heimilis 1930, en dvaldi þá í Reykjavík.<br>
Sigríður missti föður sinn 1916. Hún var með móður sinni, Guðjóni bróður sínum, móðurforeldrum sínum og Erlendi Kristjánssyni trésmið, sambýlismanni móður sinnar á Landamótum  1917 og síðar einnig með Ólafi Erlendssyni bróður sínum. Hún var þar enn til heimilis 1930, en dvaldi þá í Reykjavík.<br>
Hún giftist Sigursteini 1931 og bjó í Reykjavík. Þau eignuðust tvö börn. <br>
Hún giftist Sigursteini 1931 og bjó í Reykjavík. Þau eignuðust tvö börn. <br>
Sigursteinn lést 1998 og Sigríður 2004.
Sigursteinn lést 1998 og Sigríður 2004.

Núverandi breyting frá og með 20. september 2022 kl. 09:47

Sigríður Ólafsdóttir.

Sigríður Ólafsdóttir frá Landamótum, húsfreyja fæddist þar 4. ágúst 1911 og lést 23. mars 2004 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson útgerðarmaður og sjómaður á Landamótum, f. 4. mars 1883, drukknaði af skipinu Íslendingi VE-161 5. janúar 1916, og kona hans Geirlaug Sigurðardóttir húsfreyja á Landamótum, f. 12. febrúar 1891, d. 17. júlí 1963.

Systkini Sigríðar voru:
1. Guðjón Ólafsson skipstjóri, f. 30. janúar 1915, d. 4. maí 1992.
Hálfbróðir Sigríðar var
2. Ólafur Jónsson Erlendsson kaupmaður í Turninum, síðar á Kjalarnesi, f. 4. ágúst 1918, d. 11. október 1974.
Föðurbræður Sigríðar í Eyjum voru:
1. Friðrik Jónsson á Látrum.
2. Árni Jónsson í Görðum.

Sigríður missti föður sinn 1916. Hún var með móður sinni, Guðjóni bróður sínum, móðurforeldrum sínum og Erlendi Kristjánssyni trésmið, sambýlismanni móður sinnar á Landamótum 1917 og síðar einnig með Ólafi Erlendssyni bróður sínum. Hún var þar enn til heimilis 1930, en dvaldi þá í Reykjavík.
Hún giftist Sigursteini 1931 og bjó í Reykjavík. Þau eignuðust tvö börn.
Sigursteinn lést 1998 og Sigríður 2004.

I. Maður Sigríðar,(1931), var Sigursteinn Rósmundur Árnason húsasmíðameistari, f. 19. desember 1905, d. 30. júlí 1998.
Börn þeirra:
1. Áslaug Sigursteinsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1932. Maður hennar var Sverrir Scheving Thorsteinsson jarðfræðingur, f. 18. júní 1928.
2. Margrét Ósk Sigursteinsdóttir húsfreyja, kennari, f. 5. mars 1945. Maður hennar var Kristján Egilsson flugstjóri, f. 31. desember 1942, d. 5. janúar 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.