„Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti, framhald 3“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 17: Lína 17:
[[Bæjarbryggja]]n var reist á [[Stokkhella|Stokkhellu]] 1907, og var ætluð vélbátum að leggjast við. Bryggjuna kostaði [[Lendingarsjóður Vestmannaeyja|Lendingarsjóður]] eyjanna. Bryggjan hefir verið stækkuð mjög síðan, einkum 1925.<br>
[[Bæjarbryggja]]n var reist á [[Stokkhella|Stokkhellu]] 1907, og var ætluð vélbátum að leggjast við. Bryggjuna kostaði [[Lendingarsjóður Vestmannaeyja|Lendingarsjóður]] eyjanna. Bryggjan hefir verið stækkuð mjög síðan, einkum 1925.<br>
Elzta bryggjan hér, ef bryggju skyldi kalla, var [[Steinbryggjan]], er svo er nefnd enn í dag, og er steinklöpp austur af [[Garðurinn|Garðsverzlunarhúsum]]. Klöppin hafði áður verið notuð sem bryggja á fyrri tímum við útskipun og uppskipun, meðan gamla höfnin var notuð og seinna. Aðdýpi er þarna og voru plankar lagðir yfir rásina. Þarna lentu oft bátar, er komið var með fé úr úteyjum.<br>
Elzta bryggjan hér, ef bryggju skyldi kalla, var [[Steinbryggjan]], er svo er nefnd enn í dag, og er steinklöpp austur af [[Garðurinn|Garðsverzlunarhúsum]]. Klöppin hafði áður verið notuð sem bryggja á fyrri tímum við útskipun og uppskipun, meðan gamla höfnin var notuð og seinna. Aðdýpi er þarna og voru plankar lagðir yfir rásina. Þarna lentu oft bátar, er komið var með fé úr úteyjum.<br>
Eftir að fiskveiðarnar jukust hér upp úr aldamótunum, voru byggð mörg [[Pallarnir|fiskhús á steinstöplum]], er gerðir voru úti í sjónum fram af [[Strandvegur|Strandvegi]], því að allir vildu vera með fiskikrær sínar sem næst sjónum. Þessum fiskikróm er nú verið að rýma í burtu smám saman og færa til betra skipulags. Upp frá [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjunni]] hefir verið rutt burtu króarhverfum og gerð hin myndarlega [[Formannabraut]]. Austan við [[Miðbúðin|Miðbúðarbryggju]] rís hin stóra og myndarlega hraðfrystistöðvarbygging [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]]. Þar fyrir austan ber hátt [[Austurbúðin]]a, sem er með elztu steinbyggingum landsins. Inni á [[Tangi|Tanga]] blasa við miklar byggingar [[Tanginn|Tangaverzlunar]], [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar & Co.]]<br>
Eftir að fiskveiðarnar jukust hér upp úr aldamótunum, voru byggð mörg [[Pallarnir|fiskhús á steinstöplum]], er gerðir voru úti í sjónum fram af [[Strandvegur|Strandvegi]], því að allir vildu vera með fiskikrær sínar sem næst sjónum. Þessum fiskikróm er nú verið að rýma í burtu smám saman og færa til betra skipulags. Upp frá [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjunni]] hefir verið rutt burtu króarhverfum og gerð hin myndarlega [[Formannabraut]]. Austan við [[Miðbúðin|Miðbúðarbryggju]] rís hin stóra og myndarlega hraðfrystistöðvarbygging [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]]. Þar fyrir austan ber hátt [[Austurbúðin]]a, sem er með elztu steinbyggingum landsins. Inni á [[Tangi|Tanga]] blasa við miklar byggingar [[Tanginn|Tangaverzlunar]], [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnars Ólafssonar & Co.]]<br>
Á seinni árum hafa verið gerð mjög mikil hafnarmannvirki hér í Vestmannaeyjum, bæði til varnar höfninni, þar sem bátaflotanum er lagt, og bætt mjög siglingaleiðin. Tveir sjóvarnargarðar bægja brimsjónum frá höfninni. Hinn eystri út af Hafnareyri og sá vestari á Norðureyrinni. N.C. Monberg í Khöfn annaðist byggingu hafnargarðanna. Stór steinbryggja hefir verið reist fram á [[Básasker]]. Hér geta legið fjöldi skipa og báta í senn og stórstaðarlegt hér um að litast. Skipakví ([[Friðarhöfn]]) hefir verið gerð inni í Botni. Skipalega er á Ytrihöfn og fyrir Eiðinu. Akkerum svo hundruðum skiptir hefir verið náð þar upp úr botninum. — Með dýpkunarskipi er unnið að dýpkun hafnarinnar.⁴) Fyrir hafnarvirkjuninni hefir staðið Finnbogi R. Þorvaldsson verkfræðingur.<br>
Á seinni árum hafa verið gerð mjög mikil hafnarmannvirki hér í Vestmannaeyjum, bæði til varnar höfninni, þar sem bátaflotanum er lagt, og bætt mjög siglingaleiðin. Tveir sjóvarnargarðar bægja brimsjónum frá höfninni. Hinn eystri út af Hafnareyri og sá vestari á Norðureyrinni. N.C. Monberg í Khöfn annaðist byggingu hafnargarðanna. Stór steinbryggja hefir verið reist fram á [[Básasker]]. Hér geta legið fjöldi skipa og báta í senn og stórstaðarlegt hér um að litast. Skipakví ([[Friðarhöfn]]) hefir verið gerð inni í Botni. Skipalega er á Ytrihöfn og fyrir Eiðinu. Akkerum svo hundruðum skiptir hefir verið náð þar upp úr botninum. — Með dýpkunarskipi er unnið að dýpkun hafnarinnar.⁴) Fyrir hafnarvirkjuninni hefir staðið Finnbogi R. Þorvaldsson verkfræðingur.<br>
Hafnsögumaður er [[Árni Þórarinsson]], en afgreiðslumaður [[Eyvindur Þórarinsson]].
Hafnsögumaður er [[Árni Þórarinsson]], en afgreiðslumaður [[Eyvindur Þórarinsson]].

Leiðsagnarval