„Ritverk Árna Árnasonar/Samúel Bjarnason mormónaprestur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
'''''<big>Kynning.</big>'''''


'''Samúel Bjarnason''' bóndi í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]], fæddist 22. apríl 1823 og lést 16. ágúst 1890 í Spanish Fork, Utah.  <br>
'''Samúel Bjarnason''' bóndi í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]], fæddist 22. apríl 1823 á Reyðarvatni á Rangárvöllum og lést 16. ágúst 1890 í Spanish Fork, Utah.  <br>
Faðir hans var Bjarni  bóndi á Strönd og Keldnaseli á Rangárvöllum, Helgusöndum og Efri-Kvíhólma undir Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1799 í Keldnaseli (mt. 1816: á Reyðarvatni), d. 25. apríl 1877 í Efri-Holtum, [[Jón Jónsson (Háagarði)|Jónsson]] bónda í Keldnaseli, f. 1768 á Ægissíðu, skírður 3. apríl það ár, d. 28. febrúar 1845 á Galtalæk, og fyrri konu, (24. maí 1798), Jóns, Valgerðar Guðbrandsdóttur, f. 1761, d. 16. apríl 1801. (Sjá ætt hennar á síðu [[Jón Jónsson (Háagarði)|Jóns í Háagarði]]). <br>
Faðir hans var Bjarni, þá vinnumaður, síðar bóndi á Strönd og Keldnaseli á Rangárvöllum, Helgusöndum og Efri-Kvíhólma undir Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1799 í Keldnaseli (mt. 1816: á Reyðarvatni), d. 25. apríl 1877 í Efri-Holtum, [[Jón Jónsson (Háagarði)|Jónsson]] bónda í Keldnaseli, f. 1768 á Ægissíðu, skírður 3. apríl það ár, d. 28. febrúar 1845 á Galtalæk, og fyrri konu, (24. maí 1798), Jóns, Valgerðar Guðbrandsdóttur, f. 1761, d. 16. apríl 1801. (Sjá ætt hennar á síðu [[Jón Jónsson (Háagarði)|Jóns í Háagarði]]). <br>
Móðir Samúels mormóna og barnsmóðir Bjarna á Strönd var [[Margrét Gísladóttir (Jónshúsi)|Margrét]], f. 6. maí 1797, d. 16. september 1860, Gísladóttir bónda í Hólshúsum í Höfnum, f. 1750, d. 12. maí 1807, Kjartanssonar bónda í Vorsabæ í Ölfusi, f. 1719, Helgasonar. Móðir Margrétar og kona Gísla var Guðrún, skírð 30. ágúst 1765, d. 27. apríl 1836, Hansdóttir bónda í Kotmúla í Fljótshlíð, f. 1730, d. 22. október 1791, Bergsteinssonar.<br>
Móðir Samúels mormóna og barnsmóðir Bjarna á Strönd var [[Margrét Gísladóttir (Jónshúsi)|Margrét]], þá vinnukona á Reyðarvatni, f. 6. maí 1797, d. 16. september 1860, Gísladóttir, áður bóndi í Hólshúsum í Höfnum, f. 1750, d. 12. maí 1807, Kjartanssonar bónda í Vorsabæ í Ölfusi, f. 1719, Helgasonar. Móðir Margrétar var Guðrún vinnukona, skírð 30. ágúst 1765, d. 27. apríl 1836, Hansdóttir bónda í Kotmúla í Fljótshlíð, f. 1730, d. 22. október 1791, Bergsteinssonar.<br>


Hálfsystir Samúels, samfeðra, var [[Þuríður Bjarnadóttir (Júlíushaab)|Þuríður Bjarnadóttir]] vinnukona í [[Juliushaab|Júlíushaab]], f. 25. nóvember 1835 í Stóra-Dalssókn u. Eyjafjöllum, d. 20. ágúst 1889 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. <br>
Hálfsystir Samúels, samfeðra, var [[Þuríður Bjarnadóttir (Júlíushaab)|Þuríður Bjarnadóttir]] vinnukona í [[Juliushaab|Júlíushaab]], f. 25. nóvember 1835 í Stóra-Dalssókn u. Eyjafjöllum, d. 20. ágúst 1889 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]]. <br>
Árið 1835 var Samúel Bjarnason 12 ára með móður sinni Margréti Gísladóttur 38 ára, á Teigi í Fljótshlíð. <br>
Hann mun hafa komið ungur til Eyja og alist um skeið upp á [[Miðhús]]um, fermdur þaðan 1836.<br>
Hann tók mormónatrú í Eyjum fyrir áhrif frá íslenskum trúboðum, sem tekið höfðu trú í Danmörku og fékk prestvígslu hjá Lorensen sendiboða dönsku mormónasamtakanna.<br>
Samúel skírði fólk til mormónatrúar og olli það yfirvöldum miklum áhyggjum og hlutust af starfseminni kærur og málaferli. (Vísast á greinar [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] í [[Blik|Bliki]] og kafla um mormónana í [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]]).<br>
Árið 1850 voru þau Margrét skráð í [[Jónshús]]i, bæði 28 ára.  Þar voru einnig [[Margrét Gísladóttir (Jónshúsi)|Margrét Gísladóttir]] 53 ára, móðir Samúels, og maður hennar [[Guðmundur Guðmundsson (Jónshúsi)|Guðmundur Guðmundsson]] 55 ára, f. í Sigluvíkursókn í Landeyjum.<br>
Þau Samúel og Margrét lögðu upp til Utah 1854. Með þeim í för var [[Helga Jónsdóttir (mormóni)|Helga Jónsdóttir]] vinnukona frá [[Gvendarhús]]i.  Í Utah nam Samúel stórt land, 160 ekrur, og bjuggu þau hjón þar góðu búi í 34 ár. Hann kom ásamt [[Þórður Diðriksson|Þórði Diðrikssyni]] í trúboðsferð til Íslands 1875-1877. <br>Samúel  andaðist í Utah 1890 nær sjötugur, en kona hans lifði hann lengi og varð háöldruð, dó 1914. Þau voru að sögn [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] fyrstu íslensku hjónin, sem fluttust til Utah. <br>
Yfir gröf hvors þeirra í Spanish Fork er minnisvarði með skrift: 1st Icelander 1855. <br>
[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] nefnir hann, en án sérstakrar umsagnar í skrifum sínum.<br>
Umsögn [[Sigfús M. Johnsen|SMJ]]: „Varð Samúel frægur lundaveiðimaður, svo að fáir voru honum fremri.“<br>


I. Barnsmóðir Samúels:<br>
I. Barnsmóðir Samúels:<br>
Lína 19: Lína 29:
Hún var hjá Margréti föðurmóður sinni á [[Vesturhús]]um 1845, með móður sinni og fósturföður á Steinsstöðum 1850, vinnukona í [[Godthaab]] 1860, var sjálfrar sín í [[Grímshjallur|Grímshjalli]] 1870, fór á því ári til Vesturheims. Maður hennar var Friðrik G. Hansen frá Danmörku.<br>
Hún var hjá Margréti föðurmóður sinni á [[Vesturhús]]um 1845, með móður sinni og fósturföður á Steinsstöðum 1850, vinnukona í [[Godthaab]] 1860, var sjálfrar sín í [[Grímshjallur|Grímshjalli]] 1870, fór á því ári til Vesturheims. Maður hennar var Friðrik G. Hansen frá Danmörku.<br>


III. Kona Samúels var:<br>
Samúel var fjölkvænismaður.<br>
[[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margrét Gísladóttir]] húsfreyja, f. 20. nóvember 1822, d. í Spanish Fork 14. júní 1914. <br>
III. Fyrsta kona  Samúels var [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margrét Gísladóttir]] húsfreyja, f. 20. nóvember 1822, d. í Spanish Fork 14. júní 1914. <br>
Hún var hálfsystir, (samfeðra), [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerðar Gísladóttur]], fyrri konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Móðir Margrétar var [[Sigríður Guðmundsdóttir (Kokkhúsi)|Sigríður Guðmundsdóttir]] fyrsta kona [[Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ|Gísla Andréssonar]], síðar í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]] <br>
Hún var hálfsystir, (af sama föður), [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerðar Gísladóttur]], fyrri konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Móðir Margrétar var [[Sigríður Guðmundsdóttir (Kokkhúsi)|Sigríður Guðmundsdóttir]] fyrsta kona [[Gísli Andrésson í Görðum við Kirkjubæ|Gísla Andréssonar]], síðar í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]] <br>
Barn þeirra Margrétar var<br>
Barn þeirra Margrétar var<br>
3. Sigríður Samúelsdóttir, skírð í Eyjum 14. júlí 1850, d. 24. nóvember 1851 „af Barnaveikleika“.<br>
3. Sigríður Samúelsdóttir, f. 14. júlí 1850, d. 24. nóvember 1851 „af Barnaveikleika“.<br>
 
IV. Önnur kona í fjölkvæni hans var Gertrude Marie
Mortemon Bjarnason, danskrar ættar, f. 1846, d. 1937. Hún kom til Utah 1861. <br>
Börn þeirra hér:<br>
4. Isaac B. Bjarnason, f. 1866, d. 1867.<br>
5. Gertrude M. Bjarnason, f. 1868, d. 1868.<br>
6. Joseph G. Bjarnason, f. 1873, d. 1875.<br>7. Levi H. Bjarnason, f. 1877, d. 1878.<br>
7. Levi H. Bjarnason, f. 1877, d. 1878.<br>
8. Elizabeth Bjarnason, f. 1881, d. 1895´


Árið 1835 var Samúel Bjarnason 12 ára með móður sinni Margréti Gísladóttur 38 ára, á Teigi í Fljótshlíð. <br>
III. Þriðja kona Samúels var Kristín Pálsdóttir í Utah.
Hann mun hafa komið ungur til Eyja og alist um skeið upp á [[Miðhús]]um, fermdur þaðan 1836.<br>
Hann tók mormónatrú í Eyjum fyrir áhrif frá íslenskum trúboðum, sem tekið höfðu trú í Danmörku og fékk prestvígslu hjá Lorensen sendiboða dönsku mormónasamtakanna.<br>
Samúel skírði fólk til mormónatrúar og olli það yfirvöldum miklum áhyggjum og hlutust af starfseminni kærur og málaferli. (Vísast á greinar [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] í [[Blik|Bliki]] og kafla um mormónana í [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]]).<br>
Árið 1850 voru þau Margrét skráð í [[Jónshús]]i, bæði 28 ára.  Þar voru einnig [[Margrét Gísladóttir (Jónshúsi)|Margrét Gísladóttir]] 53 ára, móðir Samúels, og maður hennar [[Guðmundur Guðmundsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Guðmundsson]] 55 ára, f. í Sigluvíkursókn í Landeyjum.<br>
Þau Samúel og Margrét lögðu upp til Utah 1854. Í Utah nam Samúel stórt land, 160 ekrur, og bjuggu þau hjón þar góðu búi í 34 ár. Hann kom í trúboðsferð til Íslands 1872. Hann andaðist í Utah 1890, nær sjötugur, en kona hans lifði hann lengi og varð háöldruð, dó 1914. Þau voru að sögn [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] fyrstu íslensku hjónin, sem fluttust til Utah. <br>
Yfir gröf hvors þeirra í Spanish Fork er minnisvarði með skrift: 1st Icelander 1855. <br>


[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] nefnir hann í skrifum sínum, en án sérstakrar umsagnar.<br>
V. Fjórða kona Samúels, (1. desember 1881), var [[Jóhanna Guðný Helga Sveinsdóttir]], f. 9. febrúar 1861. Hún fór til Utah 1881. Hún skildi við Samúel Vestra. <br>
Umsögn [[Sigfús M. Johnsen|SMJ]]: „Varð Samúel frægur lundaveiðimaður, svo að fáir voru honum fremri.<br>


Sjá frekara efni um mormónana í Vestmannaeyjum í ritum [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]]: [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]]: <br>
Sjá frekara efni um mormónana í Vestmannaeyjum í ritum [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]]: [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]]: <br>
Lína 54: Lína 66:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.
*Samuel Bjarnason (1823-1890)-Find A Grave Memorial-Google.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Mormónar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Núverandi breyting frá og með 25. september 2021 kl. 13:15

Samúel Bjarnason.

Kynning.

Samúel Bjarnason bóndi í Görðum við Kirkjubæ, fæddist 22. apríl 1823 á Reyðarvatni á Rangárvöllum og lést 16. ágúst 1890 í Spanish Fork, Utah.
Faðir hans var Bjarni, þá vinnumaður, síðar bóndi á Strönd og Keldnaseli á Rangárvöllum, Helgusöndum og Efri-Kvíhólma undir Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1799 í Keldnaseli (mt. 1816: á Reyðarvatni), d. 25. apríl 1877 í Efri-Holtum, Jónsson bónda í Keldnaseli, f. 1768 á Ægissíðu, skírður 3. apríl það ár, d. 28. febrúar 1845 á Galtalæk, og fyrri konu, (24. maí 1798), Jóns, Valgerðar Guðbrandsdóttur, f. 1761, d. 16. apríl 1801. (Sjá ætt hennar á síðu Jóns í Háagarði).
Móðir Samúels mormóna og barnsmóðir Bjarna á Strönd var Margrét, þá vinnukona á Reyðarvatni, f. 6. maí 1797, d. 16. september 1860, Gísladóttir, áður bóndi í Hólshúsum í Höfnum, f. 1750, d. 12. maí 1807, Kjartanssonar bónda í Vorsabæ í Ölfusi, f. 1719, Helgasonar. Móðir Margrétar var Guðrún vinnukona, skírð 30. ágúst 1765, d. 27. apríl 1836, Hansdóttir bónda í Kotmúla í Fljótshlíð, f. 1730, d. 22. október 1791, Bergsteinssonar.

Hálfsystir Samúels, samfeðra, var Þuríður Bjarnadóttir vinnukona í Júlíushaab, f. 25. nóvember 1835 í Stóra-Dalssókn u. Eyjafjöllum, d. 20. ágúst 1889 í Norðurgarði.

Árið 1835 var Samúel Bjarnason 12 ára með móður sinni Margréti Gísladóttur 38 ára, á Teigi í Fljótshlíð.
Hann mun hafa komið ungur til Eyja og alist um skeið upp á Miðhúsum, fermdur þaðan 1836.
Hann tók mormónatrú í Eyjum fyrir áhrif frá íslenskum trúboðum, sem tekið höfðu trú í Danmörku og fékk prestvígslu hjá Lorensen sendiboða dönsku mormónasamtakanna.
Samúel skírði fólk til mormónatrúar og olli það yfirvöldum miklum áhyggjum og hlutust af starfseminni kærur og málaferli. (Vísast á greinar Sigfúsar M. Johnsen í Bliki og kafla um mormónana í Sögu Vestmannaeyja).
Árið 1850 voru þau Margrét skráð í Jónshúsi, bæði 28 ára. Þar voru einnig Margrét Gísladóttir 53 ára, móðir Samúels, og maður hennar Guðmundur Guðmundsson 55 ára, f. í Sigluvíkursókn í Landeyjum.
Þau Samúel og Margrét lögðu upp til Utah 1854. Með þeim í för var Helga Jónsdóttir vinnukona frá Gvendarhúsi. Í Utah nam Samúel stórt land, 160 ekrur, og bjuggu þau hjón þar góðu búi í 34 ár. Hann kom ásamt Þórði Diðrikssyni í trúboðsferð til Íslands 1875-1877.
Samúel andaðist í Utah 1890 nær sjötugur, en kona hans lifði hann lengi og varð háöldruð, dó 1914. Þau voru að sögn Sigfúsar M. Johnsen fyrstu íslensku hjónin, sem fluttust til Utah.
Yfir gröf hvors þeirra í Spanish Fork er minnisvarði með skrift: 1st Icelander 1855.
Árni Árnason nefnir hann, en án sérstakrar umsagnar í skrifum sínum.
Umsögn SMJ: „Varð Samúel frægur lundaveiðimaður, svo að fáir voru honum fremri.“

I. Barnsmóðir Samúels:
Kristín Pálsdóttir á Kirkjubæ, dóttir sr. Páls Jónssonar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur húsfreyju og ljósmóður.
Barn þeirra var
1. Kristín Samúelsdóttir, f. 24. apríl 1843, d. 3. maí 1843 úr ginklofa.

II. Barnsmóðir Samúels:
Halldóra Jónsdóttir frá Söndum í Meðallandi, V-Skaft., síðar húsfreyja á Steinsstöðum, kona Sigurðar Vigfússonar bónda:
Barnið var
2. Halldóra Samúelsdóttir, f. 19. september 1844.
Hún var hjá Margréti föðurmóður sinni á Vesturhúsum 1845, með móður sinni og fósturföður á Steinsstöðum 1850, vinnukona í Godthaab 1860, var sjálfrar sín í Grímshjalli 1870, fór á því ári til Vesturheims. Maður hennar var Friðrik G. Hansen frá Danmörku.

Samúel var fjölkvænismaður.
III. Fyrsta kona Samúels var Margrét Gísladóttir húsfreyja, f. 20. nóvember 1822, d. í Spanish Fork 14. júní 1914.
Hún var hálfsystir, (af sama föður), Þorgerðar Gísladóttur, fyrri konu Sigurðar Sigurfinnssonar hreppstjóra. Móðir Margrétar var Sigríður Guðmundsdóttir fyrsta kona Gísla Andréssonar, síðar í Görðum við Kirkjubæ
Barn þeirra Margrétar var
3. Sigríður Samúelsdóttir, f. 14. júlí 1850, d. 24. nóvember 1851 „af Barnaveikleika“.

IV. Önnur kona í fjölkvæni hans var Gertrude Marie Mortemon Bjarnason, danskrar ættar, f. 1846, d. 1937. Hún kom til Utah 1861.
Börn þeirra hér:
4. Isaac B. Bjarnason, f. 1866, d. 1867.
5. Gertrude M. Bjarnason, f. 1868, d. 1868.
6. Joseph G. Bjarnason, f. 1873, d. 1875.
7. Levi H. Bjarnason, f. 1877, d. 1878.
7. Levi H. Bjarnason, f. 1877, d. 1878.
8. Elizabeth Bjarnason, f. 1881, d. 1895´

III. Þriðja kona Samúels var Kristín Pálsdóttir í Utah.

V. Fjórða kona Samúels, (1. desember 1881), var Jóhanna Guðný Helga Sveinsdóttir, f. 9. febrúar 1861. Hún fór til Utah 1881. Hún skildi við Samúel Vestra.

Sjá frekara efni um mormónana í Vestmannaeyjum í ritum Sigfúsar M. Johnsen: Sögu Vestmannaeyja:
V. Um mormónana í Vestmannaeyjum, og greinaflokk Sigfúsar bæjarfógeta í Bliki:
1. Blik 1960, Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti.
1. Blik 1960, Þórarinn Hafliðason, seinni hluti.
2. Blik 1961, Fyrstu mormónarnir, sem skírðir voru á Íslandi.
3. Blik 1962, Fyrstu íslenzku hjónin í Vesturheimi.
4. Blik 1963, Mormónarnir í Vestmannaeyjum, 4. grein.
5. Blik 1965, Mormónarnir í Vestmannaeyjum.


Heimildir

  • Samantekt kynningar: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • FamilySearch.org — Family History...
  • Holtamannabók I–Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Manntöl.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.
  • Samuel Bjarnason (1823-1890)-Find A Grave Memorial-Google.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.