„Ritverk Árna Árnasonar/Jón Pétursson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''''<big>Kynning.</big>''''' '''Jón Pétursson''' smiður í Þorlaugargerði fæddist 21. júlí 1868 á Búðarhóli í A-Landeyjum og lést 18. júní 1932. Hann fluttist ti...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón Pétursson í Þorlaugargerði.jpg|300px|thumb|''Jón Pétursson.]]
'''''<big>Kynning.</big>'''''
'''''<big>Kynning.</big>'''''


Lína 4: Lína 5:
Foreldrar hans voru [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]] bóndi í [[Þorlaugargerði]], f. 12. febrúar 1841 í Breiðabólstaðarsókn í Rang., d. 16. október 1921 í Eyjum og fyrri kona Péturs [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði, frá Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.<br>
Foreldrar hans voru [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]] bóndi í [[Þorlaugargerði]], f. 12. febrúar 1841 í Breiðabólstaðarsókn í Rang., d. 16. október 1921 í Eyjum og fyrri kona Péturs [[Kristín Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Kristín Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði, frá Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.<br>


Kona Jóns Péturssonar var [[Rósa Eyjólfsdóttir|Rósa Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 3. júní 1875 á Kirkjubæ, d. 30. október 1944.<br>
Kona Jóns Péturssonar, (24. nóvember 1899), var [[Rósa Eyjólfsdóttir|Rósa Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 3. júní 1875 á Kirkjubæ, d. 30. október 1944.<br>
Börn Jóns og Rósu:<br>
Börn Jóns og Rósu:<br>
1. [[Ármann Jónsson|Októ ''Ármann'']], f. 15. desember 1900,  d. 1. desember 1933.<br>
1. [[Ármann Jónsson (Þorlaugargerði)|Októ ''Ármann'']], f. 15. desember 1900,  d. 1. desember 1933.<br>
2. [[Laufey Kristín Jóney Jónsdóttir|Laufey Kristín Jóney]], f. 8. júní 1910, d. 9. júní 1936.<br>
2. [[Laufey Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Laufey Kristín Jórey]], f. 8. júní 1910, d. 9. júní 1936.<br>
Fósturbörn þeirra Rósu:<br>
Fósturbörn þeirra Rósu:<br>
3. [[Jón Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], systursonur Jóns, f. 2. ágúst 1903, d. 12. febrúar 1967.<br>
3. [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], systursonur Jóns, f. 2. ágúst 1903, d. 12. febrúar 1967.<br>
4. [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir  (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], f. 15. nóvember 1903, d. 1. maí 1967, dóttir [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínar Magnúsínu Pétursdóttur]], f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924, systur Jóns Péturssonar, og [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Sigbjörns Björnssonar]], f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.<br>
4. [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir  (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], f. 15. nóvember 1903, d. 1. maí 1967, dóttir [[Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Kristínar Magnúsínu Pétursdóttur]], f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924, systur Jóns Péturssonar, og [[Sigbjörn Björnsson (Ekru)|Sigbjörns Björnssonar]], f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.<br>
5. [[Ársól Svava Sigurðardóttir]], f. 29. janúar 1917, d. 21. janúar 1995. Hún var dóttir Kristínar Magnúsínu  og var  hálfsystir Guðfinnu. <br>
5. [[Ársól Svafa Sigurðardóttir|Ársól ''Svafa'' Sigurðardóttir]], f. 29. janúar 1917, d. 21. janúar 1995. Hún var dóttir Kristínar Magnúsínu  og var  hálfsystir Guðfinnu. <br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Lína 19: Lína 20:
Jón var smiður að iðn og bóndi í [[Þorlaugargerði]], velkynntur maður og vinmargur, eftirsóttur smiður, drengur hinn besti, sem öllum vildi vel gera.<br>
Jón var smiður að iðn og bóndi í [[Þorlaugargerði]], velkynntur maður og vinmargur, eftirsóttur smiður, drengur hinn besti, sem öllum vildi vel gera.<br>


Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Jón Pétursson]]
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]]
{{Árni Árnason}}
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 28: Lína 29:
*Manntöl.  
*Manntöl.  
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]]

Núverandi breyting frá og með 10. júlí 2019 kl. 14:01

Jón Pétursson.

Kynning.

Jón Pétursson smiður í Þorlaugargerði fæddist 21. júlí 1868 á Búðarhóli í A-Landeyjum og lést 18. júní 1932. Hann fluttist til Eyja 1872.
Foreldrar hans voru Pétur Benediktsson bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. febrúar 1841 í Breiðabólstaðarsókn í Rang., d. 16. október 1921 í Eyjum og fyrri kona Péturs Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði, frá Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 4. maí 1841, d. 13. apríl 1881.

Kona Jóns Péturssonar, (24. nóvember 1899), var Rósa Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 3. júní 1875 á Kirkjubæ, d. 30. október 1944.
Börn Jóns og Rósu:
1. Októ Ármann, f. 15. desember 1900, d. 1. desember 1933.
2. Laufey Kristín Jórey, f. 8. júní 1910, d. 9. júní 1936.
Fósturbörn þeirra Rósu:
3. Jón Guðjónsson frá Oddsstöðum, systursonur Jóns, f. 2. ágúst 1903, d. 12. febrúar 1967.
4. Guðfinna Sigbjörnsdóttir, f. 15. nóvember 1903, d. 1. maí 1967, dóttir Kristínar Magnúsínu Pétursdóttur, f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924, systur Jóns Péturssonar, og Sigbjörns Björnssonar, f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.
5. Ársól Svafa Sigurðardóttir, f. 29. janúar 1917, d. 21. janúar 1995. Hún var dóttir Kristínar Magnúsínu og var hálfsystir Guðfinnu.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Jón var maður meðalhár eða rúmlega það, svartur á brún og brá, vel samsvarandi að gildleika, frekar magur í andliti og með mikið svart yfirskegg á síðari árum. Hann var allvel fær að kröftum, en mjög lipur og snar í öllum hreyfingum, hinn hvatlegasti á velli.
Jón var léttur í lund, vinhlýr og kátur, góður heim að sækja, veitull og ræðinn.
Jón var mikið við fuglaveiðar, bæði á Heimalandi og svo í Elliðaey, og er vafalaust einn af allra flinkustu veiðimönnum, sem hér hafa aldur alið. Mun nafn hans sem veiðimanns í minnum haft, meðan ritað og rætt verður um veiðar og veiðigarpa.
Jón var smiður að iðn og bóndi í Þorlaugargerði, velkynntur maður og vinmargur, eftirsóttur smiður, drengur hinn besti, sem öllum vildi vel gera.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Jón Pétursson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Garður.is.
  • Landeyingabók–A-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur–Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.