Ársól Svafa Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ársól Svafa Sigurðardóttir frá Þorlaugargerði, verkakona, vinnukona fæddist 29. janúar 1917 á Látrum og lést 21. janúar 1995 á Hrafnistu í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Kristín Magnúsína Pétursdóttir frá Þorlaugargerði, lausakona, verkakona, f. 6. ágúst 1879, d. 10. október 1924, og barnsfaður hennar Jón Sigurður Pétur Norðfjörð Sigurðsson sjómaður, verkamaður, f. 22. júní 1894, d. 6. október 1969.

Svafa var í fóstri hjá móðurforeldrum sínum í Þorlaugargerði, var þar 1940, vann um skeið í Þurrkhúsinu á Urðum.
Hún futtist til Reykjavíkur, var þar vinnukona. Að lokum dvaldi hún á Hrafnistu og lést þar 1995, ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.