„Pétur Sigurðsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Pétur Sigurðsson (skipstjóri)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðni Pétur Sigurðsson.JPG|thumb|200px|''Guðni Pétur Sigurðsson.]]
[[Mynd:Guðni Pétur Sigurðsson.JPG|thumb|150px|''Guðni Pétur Sigurðsson.]]
'''Guðni ''Pétur'' Sigurðsson''' á [[Karlsberg]]i við [[Heimagata|Heimagötu 20]], vélstjóri, skipstjóri fæddist 30. júlí 1921 á [[Hjalli|Hjalla]] og lést 16. mars 2012.<br>
'''Guðni ''Pétur'' Sigurðsson''' á [[Karlsberg]]i við [[Heimagata|Heimagötu 20]], vélstjóri, skipstjóri fæddist 30. júlí 1921 á [[Hjalli|Hjalla]] og lést 16. mars 2012.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurður Helgason (Götu)|Sigurður Helgason]] frá [[Gata|Götu]], f. 11. desember 1888, d. 24. júlí 1935, hrapaði við fuglaveiðar í [[Miðklettur|Miðkletti]], og kona hans [[Elínborg Guðný Ólafsdóttir (Hjalla)|Elínborg Guðný Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1893 að Kirkjufelli í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, d. 15. desember 1944.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigurður Helgason (Götu)|Sigurður Helgason]] frá [[Gata|Götu]], f. 11. desember 1888, d. 24. júlí 1935, hrapaði við fuglaveiðar í [[Miðklettur|Miðkletti]], og kona hans [[Elínborg Guðný Ólafsdóttir (Hjalla)|Elínborg Guðný Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 9. nóvember 1893 að Kirkjufelli í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, d. 15. desember 1944.<br>


Börn Sigurðar og Elínborgar Guðnýjar:<br>
Börn Sigurðar og Elínborgar Guðnýjar:<br>
1. [[Oddný Ólafía Sigurðardóttir (Geirlandi)|Oddný ''Ólafía'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 15. ágúst 1916 í [[Hlíðarhús]]i, d. 7. desember 2003, gift [[Tryggvi Gunnarsson (Geirlandi)|Tryggva Gunnarssyni]] vélstjóra og útgerðarmanni, f. 29. apríl 1916, d. 22. mars 2001.<br>
1. [[Ólafía Sigurðardóttir (Götu)|Oddný ''Ólafía'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 15. ágúst 1916 í [[Hlíðarhús]]i, d. 7. desember 2003, gift [[Tryggvi Gunnarsson (Geirlandi)|Tryggva Gunnarssyni]] vélstjóra og útgerðarmanni, f. 29. apríl 1916, d. 22. mars 2001.<br>
2. Björn Helgi Sigurðsson, f. 4. janúar 1920, d. 14. janúar 1920.<br>
2. Björn Helgi Sigurðsson, f. 4. janúar 1920, d. 14. janúar 1920.<br>
3. [[Guðni Pétur Sigurðsson (skipstjóri)|Guðni ''Pétur'' Sigurðsson]] skipstjóri, f. 30. júlí 1921 á [[Hjalli|Hjalla]], d. 16. mars 2012, kvæntur [[Guðríður Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðríði Ólafsdóttur]] húsfreyju að [[Heimagata|Heimagötu 20, Karlsbergi]], f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.<br>
3. [[Pétur Sigurðsson (skipstjóri)|Guðni ''Pétur'' Sigurðsson]] skipstjóri, f. 30. júlí 1921 á [[Hjalli|Hjalla]], d. 16. mars 2012, kvæntur [[Guðríður Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðríði Ólafsdóttur]] húsfreyju að [[Heimagata|Heimagötu 20, Karlsbergi]], f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.<br>
4. [[Unnur Lea Sigurðardóttir|Unnur ''Lea'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1922 á [[Hjalli|Hjalla]], d.  30. maí 1998, gift [[Helgi Bergvinsson|Helga Bergvinssyni]] skipstjóra, f. 26. ágúst 1918, d. 16. maí 1989.<br>
4. [[Lea Sigurðardóttir|Unnur ''Lea'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1922 á [[Hjalli|Hjalla]], d.  30. maí 1998, gift [[Helgi Bergvinsson|Helga Bergvinssyni]] skipstjóra, f. 26. ágúst 1918, d. 16. maí 1989.<br>
5. [[Helgi Sigurðsson (Hjalla)|Helgi Jón Sigurðsson]] sjómaður og verkamaður á Siglufirði, f. 11. júní 1925 í Götu, d. 17. janúar 2008, kvæntur Söru Símonardóttur húsfreyju, f. 30. ágúst 1923, d. 27. ágúst 2004. <br>
5. [[Helgi Sigurðsson (Götu)|Helgi Jón Sigurðsson]] sjómaður og verkamaður á Siglufirði, f. 11. júní 1925 í Götu, d. 17. janúar 2008, kvæntur Söru Símonardóttur húsfreyju, f. 30. ágúst 1923, d. 27. ágúst 2004. <br>
6. Sigríður Sigurðardóttir, f. 25. desember 1926 í Götu, d. 2. apríl 1927.
6. Sigríður Sigurðardóttir, f. 25. desember 1926 í Götu, d. 2. apríl 1927.


Lína 22: Lína 22:
I. Kona Péturs, (1942), var [[Guðríður Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðríði Ólafsdóttur]] frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja að [[Heimagata|Heimagötu 20, Karlsbergi]], f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.<br>
I. Kona Péturs, (1942), var [[Guðríður Ólafsdóttir (Karlsbergi)|Guðríði Ólafsdóttur]] frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja að [[Heimagata|Heimagötu 20, Karlsbergi]], f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Erling Pétursson|Sigurður ''Erling'' Pétursson]] skipstjóri, útgerðarmaður, bóndi, f. 25. október 1942.<br>
1. [[Erling Pétursson (Karlsbergi)|Sigurður ''Erling'' Pétursson]] skipstjóri, útgerðarmaður, bóndi, f. 25. október 1942.<br>
2. [[Sigrún Pétursdóttir (Karlsbergi)|Sigrún Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 19. september 1944.<br>
2. [[Sigrún Pétursdóttir (Karlsbergi)|Sigrún Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 19. september 1944.<br>
3. [[Erla Pétursdóttir (Karlsbergi)|Erla Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 5. febrúar 1947.<br>
3. [[Erla Pétursdóttir (Karlsbergi)|Erla Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 5. febrúar 1947.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. desember 2019 kl. 20:56

Guðni Pétur Sigurðsson.

Guðni Pétur Sigurðsson á Karlsbergi við Heimagötu 20, vélstjóri, skipstjóri fæddist 30. júlí 1921 á Hjalla og lést 16. mars 2012.
Foreldrar hans voru Sigurður Helgason frá Götu, f. 11. desember 1888, d. 24. júlí 1935, hrapaði við fuglaveiðar í Miðkletti, og kona hans Elínborg Guðný Ólafsdóttir húsfreyja, f. 9. nóvember 1893 að Kirkjufelli í Eyrarsveit á Snæfellsnesi, d. 15. desember 1944.

Börn Sigurðar og Elínborgar Guðnýjar:
1. Oddný Ólafía Sigurðardóttir húsfreyja, verkakona, f. 15. ágúst 1916 í Hlíðarhúsi, d. 7. desember 2003, gift Tryggva Gunnarssyni vélstjóra og útgerðarmanni, f. 29. apríl 1916, d. 22. mars 2001.
2. Björn Helgi Sigurðsson, f. 4. janúar 1920, d. 14. janúar 1920.
3. Guðni Pétur Sigurðsson skipstjóri, f. 30. júlí 1921 á Hjalla, d. 16. mars 2012, kvæntur Guðríði Ólafsdóttur húsfreyju að Heimagötu 20, Karlsbergi, f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.
4. Unnur Lea Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1922 á Hjalla, d. 30. maí 1998, gift Helga Bergvinssyni skipstjóra, f. 26. ágúst 1918, d. 16. maí 1989.
5. Helgi Jón Sigurðsson sjómaður og verkamaður á Siglufirði, f. 11. júní 1925 í Götu, d. 17. janúar 2008, kvæntur Söru Símonardóttur húsfreyju, f. 30. ágúst 1923, d. 27. ágúst 2004.
6. Sigríður Sigurðardóttir, f. 25. desember 1926 í Götu, d. 2. apríl 1927.

Pétur var með foreldrum sínum á Hjalla og í Götu í bernsku, var með móður sinni í Sunnuhlíð, (Vesturvegi 30) 1940.
Pétur byrjaði formennsku 1945, fékk 120 tonna réttindi við Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum 1958, var skipstjóri og stýrimaður til ársins 1974.
Þau Guðríður giftu sig 1942 og bjuggu í Fagurlyst með Erlingi og Sigrúnu 1945, á Stóru-Heiði 1947, en voru komin á Heimagötu 20 1948 með fjögur börn sín. Þar fæddust Ingibjörg og Guðrún og þar bjuggu þau síðan í Eyjum meðan friður gafst, en hús þeirra eyðilagðist í Gosinu.
Á meðan á gosinu stóð starfaði hann við hjálparstörf á Lóðsinum og síðar við netavinnu á Eyrarbakka, var þar enn 1986.
Guðríður lést 1984.
Hann flutti aftur til Eyja og vann þar hjá útgerð Bylgju VE 75 við netavinnu.
Seinustu árin bjó hann á dvalarheimilinu Hraunbúðum.
Pétur lést 2012.

I. Kona Péturs, (1942), var Guðríði Ólafsdóttur frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja að Heimagötu 20, Karlsbergi, f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.
Börn þeirra:
1. Sigurður Erling Pétursson skipstjóri, útgerðarmaður, bóndi, f. 25. október 1942.
2. Sigrún Pétursdóttir húsfreyja, f. 19. september 1944.
3. Erla Pétursdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1947.
4. Svana Pétursdóttir húsfreyja, f. 4. september 1948.
5. Ingibjörg Pétursdóttir húsfreyja, f. 6. febrúar 1952.
6. Guðrún Pétursdóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1956.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 24. mars 2012. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.