„Magnús Júlíus Jónsson (Þingeyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir 7352.jpg|thumb|250px|''Magnús Júlíus Jónsson.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7352.jpg|thumb|250px|''Magnús Júlíus Jónsson.]]


'''Magnús Júlíus Jónsson''' sjómaður á [[Þingeyri]] fæddist 1. júlí 1905 í [[Fagridalur|Fagradal]] í Eyjum og lézt 1942 í Vesturheimi.<br>
'''Magnús Júlíus Jónsson''' sjómaður á [[Þingeyri]], málari Vestanhafs fæddist 1. júlí 1905 í [[Fagridalur|Fagradal]] í Eyjum og lézt 1968 í Vesturheimi.<br>
Foreldrar hans voru [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunn Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 1867 og [[Jón Jónsson (Þingeyri)|Jón Jónsson]] sjómaður, f. 1881. <br>
Foreldrar hans voru [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunn Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 1867 og [[Jón Jónsson (Þingeyri)|Jón Jónsson]] sjómaður, f. 1881. <br>
Magnús Júlíus var í [[Lambhagi|Lambhaga]] hjá foreldrum sínum 1920.<br>
Magnús Júlíus var í [[Lambhagi|Lambhaga]] hjá foreldrum sínum 1920.<br>
Lína 11: Lína 11:
I. Kona hans var [[Kristín Bjarney Kristmundsdóttir]], f. 11. maí 1898. Hún fór til Vesturheims.  <br>
I. Kona hans var [[Kristín Bjarney Kristmundsdóttir]], f. 11. maí 1898. Hún fór til Vesturheims.  <br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. Sigurbjörg Margrét Magnúsdóttir, f. 14. desember 1922.
1. [[Sigurbjörg Margrét Magnúsdóttir]], f. 14. desember 1922 á Þingeyri.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 14. desember 2016 kl. 20:02

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Jónsson


Magnús Júlíus Jónsson.

Magnús Júlíus Jónsson sjómaður á Þingeyri, málari Vestanhafs fæddist 1. júlí 1905 í Fagradal í Eyjum og lézt 1968 í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Steinunn Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1867 og Jón Jónsson sjómaður, f. 1881.
Magnús Júlíus var í Lambhaga hjá foreldrum sínum 1920.
Hann stundaði sjómennsku, en fluttist með foreldrum sínum til Vesturheims 1924.

I. Kona hans var Kristín Bjarney Kristmundsdóttir, f. 11. maí 1898. Hún fór til Vesturheims.
Barn þeirra:
1. Sigurbjörg Margrét Magnúsdóttir, f. 14. desember 1922 á Þingeyri.


Heimildir

  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók - Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntal 1920.
  • Prestþjónustubækur.