Guðjón Jónsson (Framnesi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2013 kl. 14:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2013 kl. 14:57 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Guðjón Jónsson


Guðjón

Guðjón Pétur Jónsson, Framnesi, fæddist 22. febrúar 1885 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og lést 24. janúar 1945.
Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðmundsdóttir og Jón Ísaksson.

Guðjón ólst upp á Kirkjubæ og byrjaði snemma að stunda sjómennsku. Hann byrjaði formennsku á Nörrónu árið 1909 en var aðeins formaður eina vertíð. Sjómennsku stundaði hann þó fram til ársins 1935.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.