„Guðbjörg Guðmundsdóttir (Framnesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðbjörg Guðmundsdóttir''' húsfreyja í Framnesi fæddist 31. ágúst 1858, á lífi 1920.<br> Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundur Pétur...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Við manntal 1920 var hún ekkja og verkakona í Framnesi hjá Guðjóni syni sínum.
Við manntal 1920 var hún ekkja og verkakona í Framnesi hjá Guðjóni syni sínum.


Maður Guðbjargar, (1885), var [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jón Ísaksson]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], fæddur 11. mars 1859,  dáinn 20. ágúst 1890. Hann
Maður Guðbjargar, (23. október 1885), var [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jón Ísaksson]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], fæddur 11. mars 1859,  dáinn 20. ágúst 1890. Hann
hrapaði í [[Ystiklettur|Ystakletti]].<br>
hrapaði í [[Ystiklettur|Ystakletti]].<br>
Börn Guðbjargar og Jóns voru:<br>
Börn Guðbjargar og Jóns voru:<br>

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2013 kl. 21:04

Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Framnesi fæddist 31. ágúst 1858, á lífi 1920.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Pétursson sjómaður frá Elínarhúsi, f. 1836, á lífi 1890, og barnsmóðir hans Margrét Arnbjörnsdóttir, f. 17. júní 1825, d. 19. október 1911.

Guðbjörg var í Elínarhúsi 1870. Hún var ekkja, húsfreyja á Kirkjubæ 1890 með börnin Guðjón Pétur og Þórönnu Guðrúnu Jónsbörn hjá sér. Þá var Jóhann Maríus elsta barn hennar í fóstri hjá Margréti ömmu sinni í Nýjahúsi. Svo var einnig 1901. Hún var húsfreyja og hreingerningakona í Framnesi 1910.
Við manntal 1920 var hún ekkja og verkakona í Framnesi hjá Guðjóni syni sínum.

Maður Guðbjargar, (23. október 1885), var Jón Ísaksson frá Norðurgarði, fæddur 11. mars 1859, dáinn 20. ágúst 1890. Hann hrapaði í Ystakletti.
Börn Guðbjargar og Jóns voru:
1. Jóhann Maríus formaður í Framnesi, f. 7. febrúar 1883, d. 31. maí 1955, kvæntur Guðveigu Bjarnadóttur, f. 29. júlí 1880, d. 25. ágúst 1926.
2. Guðjón sjómaður og landverkamaður í Framnesi, f. 20. febrúar 1885, d. 24. janúar 1945, kvæntur Níkólínu Guðnadóttur, f. 20. ágúst 1874, d. 19. nóvember 1950.
3. Þóranna húsfreyja, f. 28. maí 1887, d. 9. júní 1920. Hún var gift Sigbirni Björnssyni á Ekru, f. 8. september 1876, d. 21. maí 1962.


Heimildir