„Gróður“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blom baldursbra.jpg|thumb|400px|Baldursbrá er á Heimaey og í flestum úteyjum.]]
[[Mynd:Blom baldursbra.jpg|thumb|400px|Baldursbrá er á Heimaey og í flestum úteyjum.]]
[[Mynd:Grodurkort.jpg|thumb|400 px| Gróðurkort Vestmannaeyjar, Náttúrustofa Suðurlands.Rannveig Thoroddsen, Lovísa Ásbjörnsdóttir]]


* [[Grasnytjar]]
* [[Grasnytjar]]
* [[Gróðurlendi]]
* [[Gróðurlendi]]
* [[Jarðvegur]]
* [[Jarðvegur]]
Eitt af sérkennum Vestmannaeyja er sígrænn litur gróðurs í flestum [[Landfræði eyjanna| eyjanna]]. U.þ.b. 120 plöntur eru í Eyjum og um 30 grastegundir eru þar.  Í snarbröttum úteyjunum er hvannstóð og [[baldursbrá]] eins og skógur innan um [[blöðrurót]] og [[skarfakál]].  [[lundi|Lundabyggðin]] er eins og ræktuð tún með sterkum köfnunarefnisáburði af driti fuglsins og þar er mest áberandi [[hásveifgras]] og [[vallarsveifgras]], [[hálíngresi]] og [[túnvingull]] ásamt [[vegarfi|vegarfa]] og [[haugarfi|haugarfa]].  Svolítið finnst af [[krækiber|krækiberjalyngi]].   
Eitt af sérkennum Vestmannaeyja er sígrænn litur gróðurs í flestum [[Landfræði eyjanna| eyjanna]]. U.þ.b. 120 plöntur eru í Eyjum og um 30 grastegundir.  Í snarbröttum úteyjunum er hvanstóð og [[baldursbrá]] eins og skógur innan um [[blöðrurót]] og [[skarfakál]].  [[lundi|Lundabyggðin]] er eins og ræktuð tún með sterkum köfnunarefnisáburði af driti fuglsins og er þar mest áberandi [[hásveifgras]] og [[vallarsveifgras]], [[hálíngresi]] og [[túnvingull]] ásamt [[vegarfi|vegarfa]] og [[haugarfi|haugarfa]].  Svolítið finnst af [[krækiber|krækiberjalyngi]].   


Fjörugrös margs konar eru í og við strendurnar og má þar nefna [[söl]] og kjarna, sem nytjuð hafa verið til manneldis og handa skepnum.  Ræktun trjáa og skrautjurta hefur oft á tíðum átt erfitt uppdráttar  og er þar mestu kennt erfiðu [[veðurfar|veðurfari]], vindum og mikilli seltu.  Fyrsta tilraun til plöntunar trjáa í Vestmannaeyjum var gerð í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] 1855 með litlum árangri en í mörgum heimagörðum hefur vel tekist til.
Fjörugrös margskonar eru í og við strendurnar og má þar nefna [[söl]] og kjarna, sem nytjuð hafa verið til manneldis og handa skepnum.  Ræktun trjáa og skrautjurta hefur oft á tíðum átt erfitt uppdráttar  og er þar mestu kennt erfiðu [[veðurfar|veðurfari]], vindum og mikilli seltu.  Fyrsta tilraun til plöntunar trjáa í Vestmannaeyjum var gerð í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] 1855 með litlum árangri en í mörgum heimagörðum hefur vel tekist til.


Gróður fór illa í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973, en mörg tré í görðum heimamanna lifðu þó af og eru nú hæstu tré í görðum á níunda metra
Gróður fór illa í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973, en mörg tré í görðum lifðu þó af og eru nú hæstu trén þar á níunda metra.


[[Skógræktarfélag Vestmannaeyja|Skógræktarfélag]] var stofnað í Vestmannaeyjum árið 1931 en lognaðist út af á stríðsárunum, það var síðan endurreist árið 2000, og hafa félagsmenn meðal annars gróðursett í Hraunskógi.
[[Skógræktarfélag Vestmannaeyja|Skógræktarfélag]] var stofnað árið 1931 en lognaðist út af á stríðsárunum, það var síðan endurreist árið 2000, og hafa félagsmenn meðal annars gróðursett í Hraunskógi.
Við flugstöðina er reitur frá árinu 1991 þar sem sitkagreni vex vel, en það er sú tegund sem dugar best af öllu sígrænu hér í Eyjum.
Við flugstöðina er reitur frá árinu 1991 þar sem sitkagreni vex vel, en það er sú tegund sem dugar best af öllu sígrænu hér í Eyjum.
Tilraun hefur verið í gangi við Hraunhamar frá 1996 í samstarfi við Skógrækt ríkisins þar sem plantað hefur verið ýmsum tegundum og klónum af víði og ösp, þar sem verið er að athuga hvað dugar best hér í seltu og roki.
Tilraun hefur verið í gangi við Hraunhamar frá 1996 í samstarfi við Skógrækt ríkisins þar sem plantað hefur verið ýmsum tegundum og klónum af víði og ösp, þar sem verið er að athuga hvað dugar best hér í seltu og roki.
Lína 16: Lína 17:
Trjárækt hófst í nýja hrauninu austan við bæinn árið 1999 og hafa nú með góðum árangri verið gróðursettar um þrjátíu þúsund plöntur í Hraunskógi.
Trjárækt hófst í nýja hrauninu austan við bæinn árið 1999 og hafa nú með góðum árangri verið gróðursettar um þrjátíu þúsund plöntur í Hraunskógi.
Helstu tegundir eru jörfavíðir, alaskavíðir, hreggstaðavíðir, alaskaösp, sitkagreni, sitkaelri og álmur, einnig hafa verið gerðir skemmtilegir göngustígar um Hraunskóg.
Helstu tegundir eru jörfavíðir, alaskavíðir, hreggstaðavíðir, alaskaösp, sitkagreni, sitkaelri og álmur, einnig hafa verið gerðir skemmtilegir göngustígar um Hraunskóg.


== Plöntur ==
== Plöntur ==
Lína 21: Lína 25:
Fléttan [[bjargstrý]] (l. ''Ramalina siliquosa'') hefur fundist í Vestmannaeyjum. Í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] vaxa nokkrar sjaldgæfar plöntur, þ.á m. eru [[knjápuntur]] (l. ''Danthonia decumbens'') og [[giljaflækja]] (l. ''Vicia sepium''). [[Hnúfmosi]] (l. ''Molendoa warburgii'') hefur fundist í [[Há|Hánni]] á [[Heimaey]] og aðrir sjaldgæfir mosar eins og [[götusnúður]] (l. ''Tortula modica'') og [[garðasnúður]] (l. ''Tortula truncata''). Háin er eini fundarstaður þessa þriggja mosategunda.
Fléttan [[bjargstrý]] (l. ''Ramalina siliquosa'') hefur fundist í Vestmannaeyjum. Í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]] vaxa nokkrar sjaldgæfar plöntur, þ.á m. eru [[knjápuntur]] (l. ''Danthonia decumbens'') og [[giljaflækja]] (l. ''Vicia sepium''). [[Hnúfmosi]] (l. ''Molendoa warburgii'') hefur fundist í [[Há|Hánni]] á [[Heimaey]] og aðrir sjaldgæfir mosar eins og [[götusnúður]] (l. ''Tortula modica'') og [[garðasnúður]] (l. ''Tortula truncata''). Háin er eini fundarstaður þessa þriggja mosategunda.


[[Flokkur:Náttúra]]
Í bókinni ''[[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]]'' lýsir [[Sigfús M. Johnsen]] plönturíki Eyjanna á þessa leið:
[[Flokkur:Stubbur]]
 
,,Í blómaríki eyjanna getur mest suðrænustu jurta landsins. Stúfan litar brekkurnar bláar, þegar komið er fram í ágúst, og fuglaertur lita móana á suðurhluta Heimaeyjar gula. Selgresið vex í brekkum mót suðri. Allt eru þetta sjaldgæfar jurtir hér á landi, en mjög algengar á Norðurlöndum. Þá má telja lungnajurt eða blásóley, sem ásamt strandbúa þekur fjörusandana. Blákolla, umfeðmingsgras, lifrarblóm, blágresi og mjaðarjurt á [[Dalfjall]]i, og margt fleira mætti telja. Ekki má þó gleyma hvönninni, sem fyllir allar hillur, gil og tær í fjöllunum, né burnirótinni, sem vex utan í standbjörgunum, né heldur baldursbránni, sem litar sumar úteyjarnar alhvítar á hásumri."
 
 
=== Gróður á Nýja hrauni ===
 
Nýja hraunið er lítt gróið en er  mosavaxið að hluta. Á stöku stað er þó nokkur gróður en þá helst lúpínubreiður. Ýmsar plöntutegundir eru að ná fótfestu í hrauninu s.s. krækilyng, burnirót og Ólafssúra auk grastegunda og burknategunda.
 
* [[Burnirót]] - ''Angelica archangelica''
* [[Blóðberg]] - ''Thymus praecox subsp. arcticus''
* [[Brennisóley]] - ''Potentilla erecta''
* [[Holurt]] - ''Silene uniflora''
* [[Grávorblóm]] - ''Draba incana''
* [[Krækilyng]] - ''Empetrum nigrum''
* [[Köldugras]] - ''Chrysosplenium tetrandrum''
* [[Alaskalúpína]] - ''Lupinus nootkatensis''
* [[Ólafssúra]] - ''Rumex longifolius''
* [[Skarifífill]] - ''Achillea millefolium''
* [[Tófugras]] - ''Linaria vulgaris''
 
 
===Gróður á Haugasvæðinu ===
 
Haugasvæðið er gróið að mestu. Þar eru grös í aðalhlutverki en inn á milli má finna blómplöntur og eru bæði lúpína og hvítsmári nokkuð algeng á svæðinu.
* [[Baldursbrá]] - Tripleurospermum maritimum
* [[Blóðberg]] - Thymus praecox subsp. arcticus
* [[Friggjargras]] - Platanthera hyperborea
* [[Geldingahnappur]] - Armeria maritima
* [[Grávorblóm]] - Draba incana
* [[Gulmaðra]] - Galium verum
* [[Holurt]] - Silene uniflora
* [[Hvítsmári]] - Trifolium repens
* [[Krækilyng]] - Empetrum nigrum
* [[Lokasjóður]] - Rhinanthus minor
* [[Maríustakkur]] - Alchemilla filicaulis (incl. var. vestita)
* [[Melablóm]] - Arabidopsis petraea
* [[Túnfífill]] - Taraxacum spp.
* [[Túnsúra]] - Rumex acetosa
* [[Völudepla]] - Veronica chamaedrys
 
=== Gróður á Stórhöfða ===
Stórhöfði er grasi gróinn og er einkennisgróður þar grös, starir og elfting. Þó má finna blómabreiður.  Þar er nokkuð fjölbreyttur gróður en á sumum svæðum er hann kyrkingslegur meðan hann er mjög blómlegur á öðrum.  Fjölda blómplantna er þar að finna. Baunagras er þar nokkuð útbreytt og gæti tilvist þess auk áburðar frá fugladriti veitt plöntum þar næga næringu til að ná góðum vexti. Þar er eini vaxtarstaður stormþular á eyjunni.
 
* [[Aungfró]] - ''Euphrasia frigida''
* [[Baunagras]] - ''Lathyrus japonicus ssp. maritimus''
* [[Blóðberg]] - ''Thymus praecox''
* [[Gullvöndur]] - ''Gentianella aurea''
* [[Gulmaðra]] - ''Galium verum''
* [[Holurt]] - ''Silene uniflora''
* [[Kattartunga]] - ''Plantago maritima''
* [[Lokasjóður]] - ''Rhinanthus minor''
* [[Maríuvöndur]] - ''Gentianella campestris''
* [[Skarifífill]] - ''Leontodon autumnale''
* [[Stormþulur]] - ''Senecio pseudo-arnica''
* [[Ætihvönn]] - ''Angelica archangelica''
 
=== Gróður á gamla hrauninu ===
Gamla hraunið er orðið nokkuð vel gróið og er að mestu mosavaxið. Þar eru einnig stór svæði  grasi gróin og er þar einnig talsverður fjölbreytileiki  blómplantna. Krækilyng er útbreytt í hrauninu. Einnig hefur lúpína náð að dreifa sér nokkuð um svæðið í seinni tíð.
 
* [[Brennisóley]] - ''Ranunculus acris''
* [[Flagahnoðri]]
* [[Geldingahnappur]]
* [[Gleym mér ey]]
* [[Grasvíðir]]
* [[Gulmaðra]]
* [[Hjónagras]] - ''Pseudorchis straminea''
* [[Holurt]] - ''Silene uniflora''
* [[Jakobsfífill]] - ''Erigeron boreale''
* [[Kornsúra]] - ''Bistorta vivipara''
* [[Krækilyng]] - ''Empetrum nigrum''
* [[Lúpína]] - ''Lupinus nootkatensis''
* [[Lyfjagras]] - ''Pinguicula vulgaris''
* [[Maríustakkur]] - ''Alchemilla filicaulis''
* [[Melablóm]] - ''Arabidopsis petraea''
 
 
[[Flokkur:Gróður]]

Núverandi breyting frá og með 7. maí 2024 kl. 20:08

Baldursbrá er á Heimaey og í flestum úteyjum.
Gróðurkort Vestmannaeyjar, Náttúrustofa Suðurlands.Rannveig Thoroddsen, Lovísa Ásbjörnsdóttir

Eitt af sérkennum Vestmannaeyja er sígrænn litur gróðurs í flestum eyjanna. U.þ.b. 120 plöntur eru í Eyjum og um 30 grastegundir. Í snarbröttum úteyjunum er hvanstóð og baldursbrá eins og skógur innan um blöðrurót og skarfakál. Lundabyggðin er eins og ræktuð tún með sterkum köfnunarefnisáburði af driti fuglsins og er þar mest áberandi hásveifgras og vallarsveifgras, hálíngresi og túnvingull ásamt vegarfa og haugarfa. Svolítið finnst af krækiberjalyngi.

Fjörugrös margskonar eru í og við strendurnar og má þar nefna söl og kjarna, sem nytjuð hafa verið til manneldis og handa skepnum. Ræktun trjáa og skrautjurta hefur oft á tíðum átt erfitt uppdráttar og er þar mestu kennt erfiðu veðurfari, vindum og mikilli seltu. Fyrsta tilraun til plöntunar trjáa í Vestmannaeyjum var gerð í Herjólfsdal 1855 með litlum árangri en í mörgum heimagörðum hefur vel tekist til.

Gróður fór illa í gosinu árið 1973, en mörg tré í görðum lifðu þó af og eru nú hæstu trén þar á níunda metra.

Skógræktarfélag var stofnað árið 1931 en lognaðist út af á stríðsárunum, það var síðan endurreist árið 2000, og hafa félagsmenn meðal annars gróðursett í Hraunskógi. Við flugstöðina er reitur frá árinu 1991 þar sem sitkagreni vex vel, en það er sú tegund sem dugar best af öllu sígrænu hér í Eyjum. Tilraun hefur verið í gangi við Hraunhamar frá 1996 í samstarfi við Skógrækt ríkisins þar sem plantað hefur verið ýmsum tegundum og klónum af víði og ösp, þar sem verið er að athuga hvað dugar best hér í seltu og roki.

Trjárækt hófst í nýja hrauninu austan við bæinn árið 1999 og hafa nú með góðum árangri verið gróðursettar um þrjátíu þúsund plöntur í Hraunskógi. Helstu tegundir eru jörfavíðir, alaskavíðir, hreggstaðavíðir, alaskaösp, sitkagreni, sitkaelri og álmur, einnig hafa verið gerðir skemmtilegir göngustígar um Hraunskóg.



Plöntur

Fléttan bjargstrý (l. Ramalina siliquosa) hefur fundist í Vestmannaeyjum. Í Herjólfsdal vaxa nokkrar sjaldgæfar plöntur, þ.á m. eru knjápuntur (l. Danthonia decumbens) og giljaflækja (l. Vicia sepium). Hnúfmosi (l. Molendoa warburgii) hefur fundist í Hánni á Heimaey og aðrir sjaldgæfir mosar eins og götusnúður (l. Tortula modica) og garðasnúður (l. Tortula truncata). Háin er eini fundarstaður þessa þriggja mosategunda.

Í bókinni Sögu Vestmannaeyja lýsir Sigfús M. Johnsen plönturíki Eyjanna á þessa leið:

,,Í blómaríki eyjanna getur mest suðrænustu jurta landsins. Stúfan litar brekkurnar bláar, þegar komið er fram í ágúst, og fuglaertur lita móana á suðurhluta Heimaeyjar gula. Selgresið vex í brekkum mót suðri. Allt eru þetta sjaldgæfar jurtir hér á landi, en mjög algengar á Norðurlöndum. Þá má telja lungnajurt eða blásóley, sem ásamt strandbúa þekur fjörusandana. Blákolla, umfeðmingsgras, lifrarblóm, blágresi og mjaðarjurt á Dalfjalli, og margt fleira mætti telja. Ekki má þó gleyma hvönninni, sem fyllir allar hillur, gil og tær í fjöllunum, né burnirótinni, sem vex utan í standbjörgunum, né heldur baldursbránni, sem litar sumar úteyjarnar alhvítar á hásumri."


Gróður á Nýja hrauni

Nýja hraunið er lítt gróið en er mosavaxið að hluta. Á stöku stað er þó nokkur gróður en þá helst lúpínubreiður. Ýmsar plöntutegundir eru að ná fótfestu í hrauninu s.s. krækilyng, burnirót og Ólafssúra auk grastegunda og burknategunda.


Gróður á Haugasvæðinu

Haugasvæðið er gróið að mestu. Þar eru grös í aðalhlutverki en inn á milli má finna blómplöntur og eru bæði lúpína og hvítsmári nokkuð algeng á svæðinu.

Gróður á Stórhöfða

Stórhöfði er grasi gróinn og er einkennisgróður þar grös, starir og elfting. Þó má finna blómabreiður. Þar er nokkuð fjölbreyttur gróður en á sumum svæðum er hann kyrkingslegur meðan hann er mjög blómlegur á öðrum. Fjölda blómplantna er þar að finna. Baunagras er þar nokkuð útbreytt og gæti tilvist þess auk áburðar frá fugladriti veitt plöntum þar næga næringu til að ná góðum vexti. Þar er eini vaxtarstaður stormþular á eyjunni.

Gróður á gamla hrauninu

Gamla hraunið er orðið nokkuð vel gróið og er að mestu mosavaxið. Þar eru einnig stór svæði grasi gróin og er þar einnig talsverður fjölbreytileiki blómplantna. Krækilyng er útbreytt í hrauninu. Einnig hefur lúpína náð að dreifa sér nokkuð um svæðið í seinni tíð.