„Grænahlíð 6“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:Grænahlíð}}
{{Snið:Grænahlíð}}
Í upphafi hús [[Hörður Runólfsson|Harðar Runólfssonar]] í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og [[Kristín Baldvinsdóttir|Kristínar Baldvinsdóttur]] í [[Steinholt]]i. Lóðarleigusamningur var undirritaður 6. mai 1957.  
Í upphafi hús [[Hörður Runólfsson|Harðar Runólfssonar]] í [[Bræðratunga|Bræðratungu]] og [[Kristín Baldvinsdóttir|Kristínar Baldvinsdóttur]] í [[Steinholt]]i. Lóðarleigusamningur var undirritaður 6. maí 1957.  
Þau Hörður og Stína byrjuðu að byggja í [[Laufás]]túninu 1957. Þegar þau höfðu steypt upp kjallarann 1958 seldu þau hann [[Birgir Jóhannsson|Birgi Jóhannssyni]] og [[Kolbrún Karlsdóttir|Kolbrún Karlsdóttur]] [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]].
Þau Hörður og Stína byrjuðu að byggja í [[Laufás]]túninu 1957. Þegar þau höfðu steypt upp kjallarann 1958 seldu þau hann [[Birgir Jóhannsson|Birgi Jóhannssyni]] og [[Kolbrún Karlsdóttir|Kolbrún Karlsdóttur]] [[Ingólfshvoll|Ingólfshvoli]].


Birgir og Kolla luku við húsið og fluttu inn 15. september 1960 með dótturina Ester fædda 11. febrúar 1959. Sonurinn Karl Jóhann fæddist 29. september 1960, hálfum mánuði eftir flutninginn. Tvær yngri dætur bættust í hópinn, Ólafía fædd 26. janúar 1963, og Lilja fædd 12. mai 1966.   
Birgir og Kolla luku við húsið og fluttu inn 15. september 1960 með dótturina Ester fædda 11. febrúar 1959. Sonurinn Karl Jóhann fæddist 29. september 1960, hálfum mánuði eftir flutninginn. Tvær yngri dætur bættust í hópinn, Ólafía fædd 26. janúar 1963, og Lilja fædd 12. maí 1966.   


Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973
Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2006 kl. 09:42

Í upphafi hús Harðar Runólfssonar í Bræðratungu og Kristínar Baldvinsdóttur í Steinholti. Lóðarleigusamningur var undirritaður 6. maí 1957. Þau Hörður og Stína byrjuðu að byggja í Laufástúninu 1957. Þegar þau höfðu steypt upp kjallarann 1958 seldu þau hann Birgi Jóhannssyni og Kolbrún Karlsdóttur Ingólfshvoli.

Birgir og Kolla luku við húsið og fluttu inn 15. september 1960 með dótturina Ester fædda 11. febrúar 1959. Sonurinn Karl Jóhann fæddist 29. september 1960, hálfum mánuði eftir flutninginn. Tvær yngri dætur bættust í hópinn, Ólafía fædd 26. janúar 1963, og Lilja fædd 12. maí 1966.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir