„Elísabet Eiríksdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Hún var vinnukona 1870 hjá Veigalín systur sinni á Gjábakka, vinnukona í [[Juliushaab]] 1871-1874.<br>
Hún var vinnukona 1870 hjá Veigalín systur sinni á Gjábakka, vinnukona í [[Juliushaab]] 1871-1874.<br>
Hún fór frá Juliushaab 1874  og réðst bústýra að Ljótarstöðum í Landeyjum. Í Landeyjum ól hún barn, sem hún eignaðist með Engilbert Engilbertssyni í [[Jómsborg]], f. 7. desember 1850,  d.  21. september 1896.<br>
Hún fór frá Juliushaab 1874  og réðst bústýra að Ljótarstöðum í Landeyjum. Í Landeyjum ól hún barn, sem hún eignaðist með Engilbert Engilbertssyni í [[Jómsborg]], f. 7. desember 1850,  d.  21. september 1896.<br>
Barnið var sent Engilbert 1876, en það dó í júlí á því ári.
Barnið var sent Engilbert 1876, en það dó í júlí á því ári.<br>
 
Elísabet var vinnukona á Grímsstöðum í V-Landeyjum 1875, fór þá þaðan að Gaddsstöðum á Rangárvöllum.<br>
Þau Ísleikur og Elísabet voru vinnufólk í Núpakoti u. Eyjafjöllum 1880, í Mýrdal 1882, hann á Felli, en hún á Sólheimum. Þau fluttust úr Mýrdal að [[Kornhóll|Kornhól]] 1882 með börnin Jón og Karel.<br>
Hún var vinnukona í Garðinum 1877-1879, en fór  úr Eyjum til Eyjafjalla 1879.<br>
Þá fór hún að Mið-Mörk u. V-Eyjafjöllum og ól þar Jón 1880.<br>
Þau Ísleikur og Elísabet fóru að Núpakoti 1880, vinnufólk. Þau voru  í Mýrdal 1882, hann á Felli, en hún á Sólheimum. <br>
Þau fluttust úr Mýrdal að [[Kornhóll|Kornhól]] 1882 með börnin Jón og Karel.<br>
Jón dó úr barnaveiki 1882, Karel og Kjartan 1886.<br>
Jón dó úr barnaveiki 1882, Karel og Kjartan 1886.<br>
Þau bjuggu í Kornhól 1883-1889 og  fluttust þaðan til Utah 1890 með börnin Sigurjón og Karólínu Ingibjörgu.
Þau bjuggu í Kornhól 1883-1889 og  fluttust þaðan til Utah 1890 með börnin Sigurjón og Karólínu Ingibjörgu.<br>
Ísleikur vann við járnbrautir og Elísabet á kaffistofu og hélt kostgangara, bakaði og seldi brauð.<br>
Eftir 4 ára erfiði  byggðu þau sér  múrsteinshús í Spanish Fork.<br>
Ísleikur lést 1923, en Elísabet 1937. 


I. Barnsfaðir Elísabetar var  [[Engilbert Engilbertsson]] í [[Jómsborg]], f. 7. desember 1850,  d.  21. september 1896.<br>
I. Barnsfaðir Elísabetar var  [[Engilbert Engilbertsson]] í [[Jómsborg]], f. 7. desember 1850,  d.  21. september 1896.<br>
Lína 16: Lína 22:
1. Sigurður Engilbertsson, f. 13. desember 1874 í A-Landeyjum, d. 18. júlí 1876 í Jómsborg.<br>
1. Sigurður Engilbertsson, f. 13. desember 1874 í A-Landeyjum, d. 18. júlí 1876 í Jómsborg.<br>


II. Maður Elísabetar var [[Ísleikur Ólafsson (Kornhól)|Ísleikur Ólafsson]] bóndi, f. 15. júlí 1850, d. 17. desmber 1923.<br>
II. Maður Elísabetar, (15. janúar 1888), var [[Ísleikur Ólafsson (Kornhól)|Ísleikur Ólafsson]] bóndi, f. 15. júlí 1850, d. 17. desmber 1923.<br>
Börn  þeirra hér:<br>
Börn  þeirra hér:<br>
2. Jón Ísleiksson, f. 1880,  d. 13. júní 1882 úr barnaveiki. <br>
2. Jón Ísleiksson, f. 1880,  d. 13. júní 1882 úr barnaveiki. <br>
Lína 26: Lína 32:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 7. janúar 2016 kl. 17:23

Elísabet Eiríksdóttir.

Elísabet Eiríksdóttir húsfreyja frá Gjábakka fæddist 17. júní 1849 á Kirkjubæ og lést 27. ágúst 1937 í Utah.
Foreldrar hennar voru Eiríkur Hansson sjávarbóndi á Gjábakka, f. 3. ágúst 1815, drukknaði af Blíð 26. febrúar 1869, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 1811 á Eystri-Klasabarða í V-Landeyjum, d. 14. október 1883.

Elísabet var með foreldrum sínum meðan beggja naut við. Faðir hennar drukknaði 1869.
Hún var vinnukona 1870 hjá Veigalín systur sinni á Gjábakka, vinnukona í Juliushaab 1871-1874.
Hún fór frá Juliushaab 1874 og réðst bústýra að Ljótarstöðum í Landeyjum. Í Landeyjum ól hún barn, sem hún eignaðist með Engilbert Engilbertssyni í Jómsborg, f. 7. desember 1850, d. 21. september 1896.
Barnið var sent Engilbert 1876, en það dó í júlí á því ári.
Elísabet var vinnukona á Grímsstöðum í V-Landeyjum 1875, fór þá þaðan að Gaddsstöðum á Rangárvöllum.
Hún var vinnukona í Garðinum 1877-1879, en fór úr Eyjum til Eyjafjalla 1879.
Þá fór hún að Mið-Mörk u. V-Eyjafjöllum og ól þar Jón 1880.
Þau Ísleikur og Elísabet fóru að Núpakoti 1880, vinnufólk. Þau voru í Mýrdal 1882, hann á Felli, en hún á Sólheimum.
Þau fluttust úr Mýrdal að Kornhól 1882 með börnin Jón og Karel.
Jón dó úr barnaveiki 1882, Karel og Kjartan 1886.
Þau bjuggu í Kornhól 1883-1889 og fluttust þaðan til Utah 1890 með börnin Sigurjón og Karólínu Ingibjörgu.
Ísleikur vann við járnbrautir og Elísabet á kaffistofu og hélt kostgangara, bakaði og seldi brauð.
Eftir 4 ára erfiði byggðu þau sér múrsteinshús í Spanish Fork.
Ísleikur lést 1923, en Elísabet 1937.

I. Barnsfaðir Elísabetar var Engilbert Engilbertsson í Jómsborg, f. 7. desember 1850, d. 21. september 1896.
Barn þeirra var
1. Sigurður Engilbertsson, f. 13. desember 1874 í A-Landeyjum, d. 18. júlí 1876 í Jómsborg.

II. Maður Elísabetar, (15. janúar 1888), var Ísleikur Ólafsson bóndi, f. 15. júlí 1850, d. 17. desmber 1923.
Börn þeirra hér:
2. Jón Ísleiksson, f. 1880, d. 13. júní 1882 úr barnaveiki.
3. Karel Ísleiksson (einnig ritað Karl), f. 26. júlí 1882 á Sólheimum í Mýrdal, d. 20. júní 1886 úr barnaveiki.
4. Sigurjón Ísleiksson, f. 18. september 1884, d. 23. júní 1916.
5. Kjartan Ísleiksson, f. 7. júlí 1886, d. 15. júlí 1886.
6. Karólína Ingibjörg Ísleiksdóttir, f. 15. september 1887, d. 16. febrúar 1981.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Our Pioneer Heritage Vol. 7. Kate B. Carter. Daughters of Utah Pioneers. Salt Lake City 1964.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.