Breiðholt

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Breiðholt stendur við Vestmannabraut 52. Jónatan Snorrason, vélstjóri, og Jón Guðmundsson, útgerðarmaður, reistu húsið árið 1908. Vestmannabraut hét áður Breiðholtsvegur eftir húsinu. Árið 2007 bjó Kristín Ellen Bjarnadóttir í húsinu.

Breiðholt


Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

 
Breiðholt árið 2007

Myndir


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.