Björk Pétursdóttir (Strönd)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 16:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 16:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Björk Guðríður Pétursdóttir. '''Björk Guðríður Pétursdóttir''' húsfreyja fæddist 3. september 1941.<br> Foreldrar hennar voru Pétur Sigurðsson Stefánsson frá Högnastöðum í Reyðarfirði, lögregluþjónn, heilbrigðisfulltrúi, f. 1. maí 1917, d. 24. nóvember 1993, og kona hans Jóhanna ''Sigrún'' Magnúsdóttir frá [...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Björk Guðríður Pétursdóttir húsfreyja fæddist 3. september 1941.
Foreldrar hennar voru Pétur Sigurðsson Stefánsson frá Högnastöðum í Reyðarfirði, lögregluþjónn, heilbrigðisfulltrúi, f. 1. maí 1917, d. 24. nóvember 1993, og kona hans Jóhanna Sigrún Magnúsdóttir frá Sjónarhóli við Sjómannasund 10b, húsfreyja, f. 23. maí 1920, d. 17. apríl 1981.

Björk Guðríður Pétursdóttir.

Börn Sigrúnar og Péturs:
1. Björk Guðríður Pétursdóttir, f. 3. september 1941 á Brekastíg 15.
2. Stefán Pétursson, f. 30. september 1943 á Brekastíg 15.
3. Sveinn Ingi Pétursson, f. 29. maí 1945 á Fífilgötu 5.
4. Hallgerður Pétursdóttir, f. 13. janúar 1948 á Strönd, d. 24. september 2022.
5. Helga Sigurborg Pétursdóttir, f. 18. ágúst 1951 á Strönd.

Björk var með foreldrum sínum í æsku, á Brekastíg 15, á Fífilgötu 5 og á Strönd við Miðstræti 9a.
Þau Kjartan giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Vesturveg 3.

I. Maður Bjarkar, (20. janúar 1961), var Kjartan Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020.
Börn þeirra:
1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum.
2. Jónína Kristín Kjartansdóttir, f. 25. ágúst 1963 í Eyjum.
3. Erlingur Birgir Kjartansson, f. 5. nóvember 1964 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.