Bergur Magnússon (Ofanleiti)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Bergur Magnússon er orðinn prestur að Ofanleiti 1563 og deyr 1593. Hann var sonur séra Magnúsar Jónssonar á Öndverðarnesi og hálfbróðir Magnúsar Einarssonar biskups. Séra Bergur var prestur á Ofanleiti, þegar fyrsta Landakirkja var byggð að Fornu-Löndum árið 1573. Séra Bergur er enn prestur að Ofanleiti 1592, en dáinn í fardögum 1593.
Bergs er nánar getið í greininni Blik 1969/Heimahagarnir, III. hluti.


Heimildir