„Aðalheiður Árnadóttir (Burstafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Síðari maður Aðalheiðar, (13. október 1945), var [[Ágúst Bjarnason (Sólvangi)|Ágúst Bjarnason]], f. 18. ágúst 1910, d. 3. janúar 1993.<br>
Síðari maður Aðalheiðar, (13. október 1945), var [[Ágúst Bjarnason (Sólvangi)|Ágúst Bjarnason]], f. 18. ágúst 1910, d. 3. janúar 1993.<br>
Barn hans og stjúpbarn hennar:  
Barn hans og stjúpbarn hennar:  
#[[Hörður Ágústsson]] verkstjóri, f. 22. ágúst 1932, d. 22. febrúar 2008.  
#[[Hörður Ágústsson (Sólvangi)|Hörður Ágústsson]] verkstjóri, f. 22. ágúst 1932, d. 22. febrúar 2008.  


== Myndir ==
== Myndir ==

Núverandi breyting frá og með 23. apríl 2022 kl. 17:09

Aðalheiður

Steinunn Aðalheiður Árnadóttir frá Burstafelli, húsfreyja, verzlunarmaður, síðast í Reykjavík, fæddist 7. jan. 1913 í Götu í Eyjum og lézt 20. okt. 1987 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Árni Oddsson, f. 1888 og k.h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 1883.

Fyrri maður hennar var (skildu): Kristján Sigurður Sigurjónsson, f. 20. apríl 1908, d. 16. júlí 1979.
Börn þeirra:

  1. Árni, f. 27. júli 1930, d. 16. júlí 1938 (Árni brann inni á Burstafelli árið 1938, ásamt Árna Oddssyni afa sínum og syni hans.)
  1. Kári Birgir, f. 1931.
  2. Íris Sigurbjörg, f. 25. september 1933, d. 26. júlí 2011.

Síðari maður Aðalheiðar, (13. október 1945), var Ágúst Bjarnason, f. 18. ágúst 1910, d. 3. janúar 1993.
Barn hans og stjúpbarn hennar:

  1. Hörður Ágústsson verkstjóri, f. 22. ágúst 1932, d. 22. febrúar 2008.

Myndir



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.