„Þórarinn Ingi Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Þau Guðný giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 31]] 1972, síðar við [[Búastaðabraut|Búastaðabraut 2]].<br>
Þau Guðný giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 31]] 1972, síðar við [[Búastaðabraut|Búastaðabraut 2]].<br>


I. Kona Þórarins Inga er [[Guðný Björnsdóttir (Reykholt)|Guðný Björnsdóttir]] frá [[Reykholt (eldra)|Reykholt]]i, húsfreyja, f. 24. desember 1943.<br>
I. Kona Þórarins Inga er [[Guðný Björnsdóttir (Reykholti)|Guðný Björnsdóttir]] frá [[Reykholt (eldra)|Reykholt]]i, húsfreyja, f. 24. desember 1943.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir]], f. 17. apríl 1968. Maður hennar Valdimar Gestur Hafsteinsson.<br>
1. [[Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir]], f. 17. apríl 1968. Maður hennar Valdimar Gestur Hafsteinsson.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. mars 2024 kl. 13:48

Þórarinn Ingi Ólafsson.

Þórarinn Ingi Ólafsson frá Rvk, stýrimaður fæddist þar 17. október 1942.
Foreldrar hans Ólafur Hinrik Guðlaugsson verkstjóri, f. 8. ágúst 1917, d. 23. desember 1995, og kona hans Lilja Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1921, d. 5. september 2004.

Þórarinn Ingi lauk I. og II. stigi í Stýrimannaskólanum í Eyjum 1971 og 1972.
Hann var stýrimaður.
Þau Guðný giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Brimhólabraut 31 1972, síðar við Búastaðabraut 2.

I. Kona Þórarins Inga er Guðný Björnsdóttir frá Reykholti, húsfreyja, f. 24. desember 1943.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir, f. 17. apríl 1968. Maður hennar Valdimar Gestur Hafsteinsson.
2. Drífa Þórarinsdóttir, f. 16. apríl 1973. Sambúðarmaður hennar Ómar Árnason.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið. Minning Lilju Þórarinsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.