Þórður H. Gíslason (netagerðarmeistari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. apríl 2019 kl. 20:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. apríl 2019 kl. 20:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Þórður Halldór Gíslason á Þórður H. Gíslason (netagerðarmeistari))
Fara í flakk Fara í leit
Þórður

Þórður Halldór Gíslason fæddist 20. júní 1898 og lést 17. mars 1993. Hann var netagerðarmaður.

Eiginkona hans hét Jónína Guðjónsdóttir. Börn þeirra voru Ingveldur, Hallgrímur og Ellý.

Hann bjó á Hraunbúðum síðustu árin.

Myndir


Heimildir

  • gardur.is