„Ása Friðriksdóttir (Hól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Börn Magneu og Friðriks:<br>
Börn Magneu og Friðriks:<br>
1. [[Ása Friðriksdóttir (Hól)|Ása Soffía  Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 16. september 1930, d. 21. ágúst 2021. Maður hennar [[Gísli Ágúst Hjörleifsson]], látinn.<br>
1. [[Ása Friðriksdóttir (Hól)|Ása Soffía  Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 16. september 1930, d. 21. ágúst 2021. Maður hennar [[Gísli Ágúst Hjörleifsson]], látinn.<br>
2. [[Jessý Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 9. apríl 1934, d. 27. júlí 2022. Maður hennar [[Trausti Jakobsson|Guðmundur Trausti Jakobsson]], látinn.<br>
2. [[Jessý Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 9. apríl 1934, d. 27. júlí 2022. Maður hennar [[Trausti Jakobsson (Höfðahúsi)|Guðmundur Trausti Jakobsson]], látinn.<br>
3. [[Ágústa Þyrí Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 27. október 1944. Maður hennar [[Kristján Egilsson (safnstjóri)|Kristján Egilsson]]<br>
3. [[Ágústa Þyrí Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 27. október 1944. Maður hennar [[Kristján Egilsson (Hvanneyri)|Kristján Egilsson]]<br>
4. [[Brynhildur Friðriksdóttir]], f. 2. september 1948. Maður hennar Ingi Tómas Björnsson.
4. [[Brynhildur Friðriksdóttir]], f. 2. september 1948. Maður hennar Ingi Tómas Björnsson.



Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2024 kl. 22:07

Ása Friðriksdóttir.

Ása Soffía Friðriksdóttir frá Hól, húsfreyja fæddist þar 16. september 1930 og lést 21. ágúst 2021 í Hraunbúðum.
Foreldrar hennar voru Friðrik Jesson kennari, forstöðumaður, ljósmyndari, f. 14. maí 1906, d. 3. september 1992, og kona hans Magnea Þuríður Matthilda Sjöberg húsfreyja, verslunarkona, f. 16. júlí 1909, d. 16. janúar 1998.

Börn Magneu og Friðriks:
1. Ása Soffía Friðriksdóttir húsfreyja, f. 16. september 1930, d. 21. ágúst 2021. Maður hennar Gísli Ágúst Hjörleifsson, látinn.
2. Jessý Friðriksdóttir húsfreyja, f. 9. apríl 1934, d. 27. júlí 2022. Maður hennar Guðmundur Trausti Jakobsson, látinn.
3. Ágústa Þyrí Friðriksdóttir húsfreyja, f. 27. október 1944. Maður hennar Kristján Egilsson
4. Brynhildur Friðriksdóttir, f. 2. september 1948. Maður hennar Ingi Tómas Björnsson.

Ása var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1947.
Hún vann ýmis störf, m.a. vann hún á Skodsborg heilsustofnun í Danmörku.
Þau Gísli Ágúst giftu sig 1951, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í fyrstu í Eyjum, fluttu til Keflavíkur 1958, bjuggu þar meðan Gísli lifði.
Gísli lést 1967. Ása flutti til Eyja, bjó á Miðstræti 14, en dvaldi að síðustu í Hraunbúðum.
Ása lést 2021.

I. Maður Ásu, (31. desember 1951), var Gísli Ágúst Hjörleifsson frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, f. 13. febrúar 1923, d. 17. september 1967.
Barn þeirra:
1. Friðrik Magnús Gíslason, f. 5. mars 1949 á Hól. Kona hans Ingibjörg Sigurjónsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.