Hreiðar Hreiðarsson (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júní 2014 kl. 13:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júní 2014 kl. 13:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hreiðar Hreiðarsson''' bóndi á Kirkjubæ fæddist um 1721 og lést á Vilborgarstöðum 23. mars 1802.<br> Kona Hreiðars er ókunn.<br> Börn Hreiðars, sem vitað er um með ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hreiðar Hreiðarsson bóndi á Kirkjubæ fæddist um 1721 og lést á Vilborgarstöðum 23. mars 1802.
Kona Hreiðars er ókunn.
Börn Hreiðars, sem vitað er um með vissu og nokkrum líkum:
1. Eyjólfur Hreiðarsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, d. 13. september 1827.
2. Þórunn Hreiðarsdóttir húsfreyja, f. 1765, d. 21. mars 1821.
3. Árna Hreiðarssonar bóndi í Gerði og á Kirkjubæ, f. 1743, d. 6. júlí 1803.
4. Ingibjörgu Hreiðarsdóttur húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1762, líklega látin á bilinu 1813-1816.
5. Guðmundur Hreiðarsson, líklega sonur Hreiðars Hreiðarssonar, f. 1746, drukknaði 16. febrúar 1793.


Heimildir