Jónína Steinunn Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. maí 2014 kl. 21:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. maí 2014 kl. 21:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jónína Steinunn Sigurðardóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit
Jónína með son sinn og sonarson.
Principalkórinn í Herjólfsdal. Jónína er í miðið í fremri röð.

Jónína Steinunn Sigurðardóttir húsfreyja á Háeyri, fæddist 15. nóvember 1890 og lést 31. mars 1970. Foreldrar Jónínu Steinunnar voru hjónin Þóranna Ingimundardóttir ljósmóðir og Sigurður Sveinsson í Nýborg.

Eiginmaður hennar var Guðmundur Jónsson, f. 1888. d. 1976. Börn þeirra Guðmundar voru:


Heimildir