Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2013 kl. 23:15 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2013 kl. 23:15 eftir Frosti (spjall | framlög) (sett inn frétt um húsin í götunni og Árna Árnason)
Fara í flakk Fara í leit

Fréttir af Heimaslóð:

Húsin í götunni

Undanfarið hefur verið lögð áhersla að uppfæra upplýsingar um húsin, eigenda- og íbúa við Brimhólabraut, Hólagötu , Fífilgötu, Sólhlíð og loks Ásaveg 1-22. Vinnan sem var undir stjórn Arnars Sigurmundssonar og Þórunnar Jónsdóttur var hluti af verkefnavinnu á 10 ára afmæli Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar og var unnin í október-nóvember 2013.

Mynd vikunnar

Skaftfellingur VE-33 var vöruflutningaskip sem lengst af var gert út frá Vestmannaeyjum

Fréttir af Heimaslóð:

Úr fórum Árna Árnasonar

Úr fórum Árna Árnasonar er nýr sérvefur innan Heimaslóðar og var opnaður á haustmánuðum 2013. Víglundur Þór Þorsteinsson einn aðalritari Heimaslóðar sá um að setja safnið inn á Heimaslóð sem útgáfunefnd um verk Árna Árnasonar hafði safnað saman.


Grein vikunnar

Skipafloti Vestmannaeyja samanstendur mestmegnis af fiskiskipum sem eru í útgerð að minnsta kosti hluta ársins. Frá því að byggð hófst á Íslandi hafa Vestmannaeyjar verið mjög mikilvæg verstöð, en það hlutverk margefldist þegar vélbátavæðingin hófst.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.790 myndir og 15.867 greinar.