Aðalheiður Árnadóttir (Burstafelli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2012 kl. 14:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2012 kl. 14:08 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Aðalheiður

Steinunn Aðalheiður Árnadóttir frá Burstafelli, húsfreyja, verzlunarmaður, síðast í Reykjavík, fæddist 7. jan. 1913 í Götu í Eyjum og lézt 20. okt. 1987 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Árni Oddsson, f. 1888 og k.h. Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 1883.

Fyrri maður hennar var (skildu): Kristján Sigurður Sigurjónsson, f. 1908.
Börn þeirra:

  1. Árni, f. 27. júli 1930, d. 16. júlí 1938 (Árni brann inni á Burstafelli árið 1938, ásamt Árna Oddssyni afa sínum og syni hans.)
  1. Kári Birgir, f. 1931,
  2. Íris Sigurbjörg, f. 1933.

Síðari maður var Ágúst Bjarnason, f. 1910.
Barn hans og stjúpbarn hennar:

  1. Hörður, f. 1932.

Myndir



Heimildir