Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, VI. hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. október 2010 kl. 10:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. október 2010 kl. 10:19 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit Bliks 1980


ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum
(6. hluti)


„Kálgarðar og annað sáðland“
eins og eftirfarandi skrá er nefnd í opinberum heimildum. Lítill vafi er á því, að töluverður hluti þessa „sáðlands“ eru sáðhafraakrar, þar sem ræktunarmenn sá höfrum í brotna landið sitt fyrsta árið.

Ár Flatar
mál
í ferm.
Ár Flatar
mál
í ferm.
Ár Flatar
mál
í ferm.
Ár Flatar
mál
í ferm.
1885 33358 1901 39731 1916 65160 1931 54850
1886 35823 1902 94394 1917 63890 1932 68140
1888 50773 1903 66894 1918 34968 1933 68140
1889 51173 1904 65316 1919 36511 1934 88000
1890 53574 1905 67436 1920 36511 1935 89600
1891 52195 1906 65954 1921 36511 1936 89600
1892 53050 1907 66823 1922 36511 1937 89600
1893 53426 1908 55031 1923 36511 1938 132600
1894 56468 1909 68390 1924 36515 1939 176200
1895 57592 1910 67539 1925 36515 1940 203700
1896 56826 1911 67631 1926 36515 1941 224500
1897 58837 1912 69448 1927 36515 1942 241300
1898 59387 1913 75374 1928 36515 1943 243000
1899 57805 1914 75611 1929 36515 1944 250000
1900 56911 1915 71840 1930 54850 1945 260000

Skrá yfir tölu og framkvæmdir jarðræktarmanna í Vestmannaeyjum á árunum 1926-1948.
Skýrsla þessi veitir glöggum lesanda nokkra hugmynd um hið mikla átak, sem gert var í ræktun og og öðrum landbúnaðarframkvæmdum í byggðalaginu á þessum árum. (Heimild: Frumbækur trúnaðarmanna Búnaðarfélags Íslands og Búnaðarsambands Suðurlands í Vestmannaeyjum):

Ár Nýrækt Matjurta-
garðar
Túna-
sléttur
Grjótnám Þurrheys-
hlöður
Votheys-
hlöður
Áburðar-
hús og
safnþrær
Gaddavírs-
og vírnets-
girðingar
Hlaðnir
grjót-
garðar
Malbornir
heimvegir
Tala jarð-
ræktar-
manna
Ferm. Ferm. Ferm. Rúmm. Rúmm. Rúmm. Rúmm. Metrar Metrar Metrar Bændur Þurra-
búðar-
menn
1926 29.592 756 10 124,5 145,3 6.577 138 7 14
1927 101.772 306 240 637 335,0 499,2 10.752 182 303,5 27 48
1928 54.900 1.770 740 264,4 7.044 127 13 31
1929 48.900 210 699 187,3 1.945 1.000 6 12
1930 359.215 4.270 2.470 736,0 302,7 6.042 472 22 71
1931 109.330 13.480 3.628 258,0 348,8 8.960 2.200 8 42
1932 240.006 35.060 3.838 289,2 554,9 3.797 2.301 8 74
1933 190.779 3.960 3.106 172,0 398,0 7.849 1.362 18 75
1934 114.040 2.310 1.730 771,0 354,5 670 547 5 45
1935 145.631 31.273 4.385 5.599 204,3 763,4 2.388 589 532,0 8 81
1936 78,834 32.765 900 1.348 323,0 11,86 768,3 235 201 13 52
1937 39.998 7.356 1.989 734,3 4,68 496,1 906 279 12 51
1938 206.676 23.956 824 1.722 988,0 566,5 1.852 633 12,0 14 93
1939 62.108 65.068 3.644 1.567 493,0 16,90 57,8 621 628 14 82
1940 17.360 41.224 821 670 79,3 392 13 59
1941 25.416 31.164 500 247 257,0 46,3 120 86 7 21
1942 47.250 34.106 60 81 36,50 29,40 94 12 15
1943 2.620 4.136 189 57,0 104 2 13
1944 3.808 3.360 8.830 240 1.246,0 113,1 718,2 320 160 7 8
1945 5.900 1.230 290 182,0 43,6 20 10 1
1946 15.060 13.848 810 357,0 23,0 8 4
1947 16.360 490 150 44,2 104 2 7
1948 3.170 2.516 530 50 500 355,2 273,0 84 5 4
Alls 1.918.725 354.614 21.544 31.000 8.027,4 538.24 6.964,0 60.172 11.609 847,5

Þá skulum við einnig íhuga nánar jarðræktarskýrslurnar með hliðsjón af þeim erfiðleikum, sem því var samfara að brjóta og rækta mikið land á Heimaey. Við rennum augum yfir grjótnámsdálkinn. Hann segir sína sögu. Það var sem sé ekkert smáræði, sem Eyjamenn urðu að rífa upp af grjóti og fjarlægja úr jarðræktarspildum sínum, áður en plæging og herfing gæti átt sér þar stað. Þó kemur ekki fram á skýrslunni nema nokkur hluti þessa grjóts. Orsökin er sú, að samkvæmt jarðræktarlögunum frá 1923 voru 50 rúmmetrar af grjóti hámark þess, sem grjótruðningsmaðurinn gat fengið styrk út á eða laun fyrir frá hinu opinbera, ríkissjóði. Margir jarðræktarmenn í Eyjum rifu þá upp mun meira grjót, já, tvöfalt meira, og fjarlægðu það úr jarðræktarspildum sínum.
Á árunum 1929-1936 var árlega unnið að byggingu Básaskersbryggjunnar í Eyjum. Á sínum tíma var bryggjan sú einhvert stærsta hafnarmannvirki á öllu landinu. Þar þurfti mikið af grjóti til uppfyllingar. Margir jarðræktarmenn byggðarlagsins seldu þá Hafnarsjóði Vestmannaeyja drjúgan skerf af grjóti úr ræktunarspildum sínum til uppfyllingar. Þannig tókst Eyjamönnum eins og svo oft fyrr og síðar „að slá tvær flugur í einu höggi.“
Segja má með sanni, að jarðræktarmennirnir í Vestmannaeyjum á „jarðræktaröldinni“ þar hafi verið úr öllum stéttum byggðarlagsins. Þeir voru bændur, verkamenn, sjómenn, útgerðarmenn, læknar (héraðslæknir, sjúkrahússlæknir,tannlæknir), kaupmenn, bifreiðastjórar, forstjórar, bankastjórinn, bæjarfógetinn, prestar, bakarameistari og skólastjórar. Frumbækur þær, sem trúnaðarmenn búnaðarsamtakanna færðu yfir unnar jarðabætur, sanna okkur það, að hér er rétt frá greint. -
Rétt er að geta þess, að ein kona var áberandi atorkusöm í ræktunarframkvæmdunum. Það var frú Guðrún Runólfsdóttir húsfreyja á Sveinsstöðum við Njarðarstíg. Þá skal þess getið, að kaupstaðurinn sjálfur hóf ræktunarframkvæmdir árið 1934. Þær framkvæmdir komu honum til mjög mikilla hagsbóta, þegar hann tók að reka kúabú sitt í Dölum 1944.

Til lofs og dýrðar dugnaði einstaklinganna í ræktunarframkvæmdum Eyjamanna á árunum 1926-1947 vil ég láta fljóta hér með eilítið yfirlit yfir jarðræktarframkvæmdir þriggja einstaklinga á þessum árum.

Þorbjörn Guðjónsson, bóndi á Kirkjubæ:
Nýrækt, sáðsléttur ....... ..74,131 ferm.
Matjurtagarðar ..............15,225 ferm.
Áburðarhús ..................... 83,11 rúmm.
Girðingar ....................1,332 metrar
Grjótnám ...................... 405 rúmm.
Þurrheyshlöður .............. 1,044 rúmm.
Safnþrær ....................... 14,5 rúmm.
Votheyshlöður ...................36,6 rúmm.

Páll Oddgeirsson, kaupm. og börn:
Nýrækt.........................41,265 ferm.
Matjurtagarðar..................3,810 ferm.
Áburðarhús.....................30,5 rúmm.
Girðingar.....................528 metrar
Grjótnám......................938 metrar
Safnþrær.......................47,6 rúmm.

Helgi Benediktsson, kaupm:
Nýrækt ...................... 73,888 ferm.
Matjurtagarðar ................. 850 ferm.
Áburðarhús ..................... 133 rúmm.
Girðingar ...................... 935 metrar.
Grjótnám ........................475 rúmm.
Þurrheyshlöður ..................883 rúmm.
Votheyshlöður .................. 133,6 rúmm.
Safnþrær ........................ 76,5 rúmm.

Skrá yfir framkvæmdir jarðræktarmanna í Vestmannaeyjum á árunum 1949-1967.
(Heimild: Skrifstofa Búnaðarfélags Íslands):

Ár Nýrækt
Ferm.
Matjurta-
garðar
Ferm.
Túna-
sléttur
Ferm.
Grjót-
nám
Rúmm.
Votheys-
hlöður
Rúmm.
Áburðar-
hús og
safnþrær
Rúmm.
Gaddavírs-
og
vírnetsg.
Lengdarm.
Þurrheys-
hlöður
Rúmm.
1949 9800 5800
1950 70900 10700 90 55,0 11,0 360,0
1951 61700 900 9400 50 268,0 18,0
1952 50900 7500 7800 150 18,0
1953 64800 5600 1800 150 75,0
1954 64900 2200 205 13,0 936,0
1955 2900 30 15,0 360
1956
1957 54700 1150
1958 19300 19700 10,0 2655 324,0
1959 6900 25 131,0 60,0 392,0
1960 10100 11,0
1961 8400 4700 170
1962
1963 11000 7500 324,0 300
1964 29500 5400 2115
1965 21300 500 50 431
1966 3800 5200 364
1967 18000
alls: 480800 85800 19000 750 909,0 100,0 7545 2012,0

Það er ekki ófróðlegt að íhuga eilítið jarðræktarskýrslurnar, sem hér eru birtar með tilliti til áranna, þegar jarðræktarframkvæmdirnar eru gjörðar og minnast svo á sama tíma sveiflanna í þjóðfélaginu okkar í heild og þá ekki síður í bæjarfélaginu í Vestmannaeyjum.

Þegar fjárkreppan mikla steðjaði að og varaði öll árin 1930-1939, fór tún- og garðræktin mjög í vöxt. Atvinnu- og peningaleysið þrengdi mjög að heimilunum. Þá var kúamjólkin og garðávextirnir ómetanlegur fengur. Hverju því heimili, sem átti þess kost að neyta þessara heimafenginna lífsgæða í nægilega ríkum mæli, var borgið. Þá var það svo að segja lífsskilyrði hverri fjölskyldu í Vestmannaeyjum að rækta jörðina og framleiða sjálf hollustufæðuna, enda smátt um peninga hjá hverjum einum til þess að kaupa fyrir nauðsynjarnar. (Sjá árin 1929-1938)

Svo hófst styrjöldin mikla árið 1939. Fiskverð fór þá hækkandi ár frá ári. Sjávarútvegurinn tók að blómstra á ný. Atvinna verður meiri en nokkru sinni fyrr í útvegsbænum mikla. Þá er það ekki orðið sérlega arðbært lengur að „púla upp á kúgras“, svo að öll ræktun dregst saman og mjólkurframleiðsla sömuleiðis, þegar fram líða stundir, svo að horfði til vandræða. Mjólkurverðið fékkst heldur ekki hækkað að sama skapi og tekjur almennings hækkuðu.

Athyglisverður samanburður.
Ekki er ófróðlegt að bera saman þann ríkisstyrk, sem greiddur var til uppjafnaðar hverjum jarðabótamanni á öllu landinu og þann ríkisstyrk, sem hver jarðabótamaður í Vestmannaeyjum bar úr býtum á árunum 1925-1939, sem var mesta athafnatímabil Eyjamanna í jarðyrkju og ræktun. Síðari helming þessa árabils geisaði heimskreppan mikla, sem orkaði mjög á samskipti manna við íslenzka jörð, sem reyndist þá mörgum bjargvættur í efnahagslegum þrengingum og bágborinni efnahagslegri afkomu.

Ár Meðalupphæð
styrks á hvern
jarðabótamann
í Vestmannaeyjum
1925-1939
Meðalupphæð
styrks á hvern
jarðabótamann
á öllu landinu
1925-1939
1925: kr. 155,30 kr. 83,80
1926: kr. 91,50 kr. 88,53
1927: kr. 85,50 kr. 106,90
1928: kr. 106,50 kr. 102,80
1929: kr. 181,32 kr. 104,00
1930: kr. 145,77 kr. 126,13
1931: kr. 175,44 kr. 136,70
1932: kr. 203,57 kr. 108,55
1933: kr. 167,00 kr. 101,54
1934: kr. 176,33 kr. 130,70
1935: kr. 210,80 kr. 135,00
1936: kr. 166,48 kr. 112,89
1937: kr. 125,34 kr. 123,90
1938: kr. 126,49 kr. 121,17
1939: kr. 59,77 kr. 110,68

(Heimild frá Búnaðarfélagi Íslands)

Skrá yfir nokkurn hluta af jarðræktarframkvæmdum á árunum 1925-1939 og þann styrk, sem þeir hlutu þá. Árið 1935 var síðasta árið, sem jarðræktarframkvæmdir voru reiknaðar til dagsverka og styrkurinn þá greiddur samkvæmt dagsverkafjöldanum hjá hverjum og einum.

Ár Tala jarða-
bótamanna
Áburðarhús og
safnþrær
dagsverk


Styrkur kr.
Túnrækt og
garðrækt
dagsverk


Styrkur kr.
Þurrheys- og
votheyshlöður
dagsverk


Styrkur
kr.
Samtals
dagsverk

Styrkur
alls kr.
1925 25 1417 2.125,50 1766 1757,00 3183 3.882,50
1926 21 697 1.045,50 879 876,50 1576 1.921,50
1927 19 392 588,00 1047 1037,80 1439 1.625,80
1928 48 1422 2.133,00 2979 2979,00 4401 5.112,00
1929 60 1800 2.700,00 9453 9453,00 110 55,00 10.477 10.879,00
1930 88 1527 2.290,50 10.424 10424,00 228 114,00 12.179 12.828,50
1931 43 808 1.212,00 6332 6332,00 7.140 7.544,00
1932 81 1361 2.041,50 14204 14204,00 488 244,00 16.053 16.489,50
1933 47 1208 1.812,00 5865 5865,00 344 172,00 7.417 7.849,00
1934 45 1729 2.593,50 4559 4559,00 1502 751,00 7.790 7.903,50
1935 82 4605 6.907,50 10292 10292,00 164 82,00 15.061 17.281,50
1936 57 5.811,84 3490,67 286,77 9.589,28
1937 57 4.151,58 2520,56 453,83 7.204,25
1938 102 4.781,69 7068,78 931,00 12.901,47
1939 88 434,75 4284,37 343,75 5.260,43


Skrár þær sem hér fara á eftir um búpening í Vestmannaeyjum, stærð garðlanda, uppskeru garðávaxta o.fl. eru gjörðar samkvæmt þessum heimildum:

  1. Skýrslum um landshagi á Íslandi 1703-1871, I.-V. bindi
  2. B-deild Stjórnartíðinda, árin 1872-1876
  3. C-deild Stjórnartíðinda, árin 1877-1886 og 1888-1897
  4. Landhagsskýrsum fyrir Ísland, árin 1898-1911
  5. Hagskýrslum Íslands árin 1912-1967
  6. Handritum í Hagstofu Íslands, árin 1968-1978

Högni viðskiptafræðingur Ísleifsson, kaupfélagsstjóra Högnasonar frá Baldurshaga í Vestmannaeyjum, hefur unnið þessar skýrslur fyrir Blik og handa Vestmannaeyingum fyrst og fremst þeim til fræðslu og fróðleiks um þessa starfsþætti í lífi Eyjafólks.
Blik færir Högna Ísleifssyni innilegustu þakkir fyrir þetta mikla og gagnlega starf í þágu fæðingarsveitar sinnar.

Skrá yfir búpeningseign Vestmannaeyinga frá 1703-1978

Ár Naut
gripir
Sauð
Hross Ár Naut
gripir
Sauð
Hross
Alls Þar af
kýr og
kelfdar
kvígur
Alls Þar af
ær
Alls Þar af
hestar
og
hryssur
Alls Þar af
kýr og
kelfdar
kvígur
Alls Þar af
ær
Alls Þar af
hestar
og
hryssur
1703 74 73 646 385 59 58 1901 73 49 1110 485 27 21
1760 ? ? 900 ? ? ? 1902 65 50 1019 23 19
1770 44 40 900 ? 56 56 1903 68 55 1049 26 21
1783 28 ? 600 ? 46 ? 1904 64 59 1175 27 24
1784 11 ? 130 ? 9 ? 1905 75 62 968 30 21
1791 63 60 553 301 32 25 1906 85 64 960 33 21
1792 64 58 557 312 41 34 1907 65 923 470 33 25
1793 61 57 545 294 41 32 1908 87 68 927 444 30 23
1794 41 38 555 327 39 35 1909 84 71 981 461 29 27
1795 68 59 592 311 42 38 1910 92 74 1082 503 35
1796 64 58 664 352 38 35 1911 99 76 1061 454 36
1797 64 58 683 362 39 34 1912 113 93 1156 456 44 42
1798 61 55 744 405 42 31 1913 98 79 1132 488 43 43
1799 65 58 1015 371 43 35 1914 108 99 1116 472 39 39
1800 67 58 1062 380 43 37 1915 102 97 1050 477 42 41
1801 71 59 729 295 39 39 1916 121 100 1112 505 51 46
1802 54 50 793 266 36 36 1917 120 102 1147 491 46 46
1804 48 47 746 268 40 39 1918 111 103 1161 540 55 50
1811 74 62 1247 395 39 39 1919 100 100 1080 503 43 43
1812 61 54 847 263 37 37 1920 104 97 1177 531 42 40
1813 64 57 1160 336 44 39 1921 122 116 1367 646 47 46
1817 74 66 898 289 47 47 1922 149 144 1542 720 65 63
1820 73 62 1198 358 48 48 1924 166 157 956 513 59 59
1821 80 64 1187 325 48 48 1926 171 164 860 433 49 49
1824 66 59 1132 284 53 53 1927 187 181 755 366 40 40
1827 75 67 867 210 53 53 1928 186 181 797 389 39 39
1830 55 55 922 354 75 75 1929 234 222 623 299 37 37
1834 63 62 1143 325 49 49 1930 242 221 766 385 37 37
1840 47 44 843 206 41 41 1931 248 229 691 380 31 31
1845 48 46 943 198 46 46 1932 265 233 710 372 32 32
1852 53 52 956 223 58 50 1933 286 262 684 349 29 29
1853 52 49 762 352 49 47 1934 322 300 478 244 26 26
1854 56 55 999 555 58 53 1935 299 267 649 311 23 23
1855 52 50 695 360 53 46 1936 339 312 870 262 26 26
1856 43 41 695 321 64 58 1937 340 298 938 287 32 32
1858 53 48 604 353 48 45 1938 359 315 926 850 34 34
1859 49 46 406 206 48 45 1939 366 343 975 975 37 37
1860 44 826 217 39 28 1940 362 303 855 375 37 37
1861 46 45 616 294 49 43 1941 390 320 946 600 39 35
1862 48 46 700 390 40 38 1942 319 279 592 381 39 37
1863 44 41 760 345 47 41 1943 319 279 592 430 39 37
1864 42 39 954 456 41 38 1944 318 284 640 435 40 37
1865 39 38 770 436 47 42 1945 314 280 608 435 35 32
1866 42 39 772 434 46 45 1946 286 266 605 410 31 27
1867 38 36 862 466 42 39 1947 245 207 130 94 21 20
1868 40 38 497 367 37 35 1948 266 220 101 71 14 14
1869 38 37 700 389 38 35 1949 229 196 135 103 15 15
1871 49 39 702 379 44 32 1950 248 214 123 88 12 12
1872 50 46 788 458 41 32 1951 253 233 175 130 3 3
1873 56 46 794 410 34 27 1952 261 205 172 116 24 13
1874 45 37 790 429 44 33 1953 249 194 195 148 11 11
1875 53 41 807 446 46 32 1954 262 214 140 102 10 10
1876 45 40 743 408 43 36 1955 248 211 270 198 7 7
1877 44 38 897 483 50 35 1956 241 198 740 513 5 5
1878 45 38 965 490 46 36 1957 232 188 791 567 5 5
1879 46 40 890 435 40 26 1958 222 177 746 593 4 4
1880 45 --- 935 --- 39 -- 1959 213 175 726 578 5 5
1881 42 --- 918 --- 42 -- 1960 213 177 769 625 5 5
1882 31 28 905 --- 36 36 1961 230 190 540 300 4 4
1883 37 37 858 --- 36 36 1962 217 174 553 350 1 1
1884 37 31 948 --- 38 37 1963 210 169 461 382
1885 30 28 999 --- 35 33 1964 185 587
1886 28 24 1099 --- 27 24 1965 181 506 11
1888 40 29 1064 --- 30 28 1966 169 510 16
1889 48 29 1162 323 40 25 1967 150 124 475 309 21 18
1890 58 36 1137 490 40 22 1968 121 508 21
1892 63 36 1148 499 41 25 1969 122 545 35
1892 54 36 1283 527 32 18 1970 124 97 536 366 47 27
1893 36 27 977 435 31 25 1971 123 91 601 409 47 19
1894 47 33 1038 466 31 26 1972 46 36 647 439 42 17
1895 60 32 591 453 29 25 1973 0 188 178 15 12
1896 67 41 1132 507 28 22 1974 0 0 201 166 28 28
1897 69 40 1223 522 35 23 1975 0 262 193 35 16
1898 67 45 1218 538 32 22 1976 0 0 271 202 9 4
1899 56 44 1138 505 28 22 1977 2 1 310 215 11 4
1900 65 45 1133 493 27 23 1978 0 0 360 254 12 9

VII. hluti

Til baka