Guðbjörn Þórarinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. október 2025 kl. 13:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. október 2025 kl. 13:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðbjörn Þórarinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjörn Þórarinsson nemi fæddist 5. maí 1959 og lést 10. maí 1977.
Foreldrar hans voru Þórarinn Þorsteinsson kaupmaður, f. 29. júlí 1923 í Lambhaga, d. 26. febrúar 1984, og kona hans Guðríður Haraldsdóttir frá Garðshorni við Heimagötu, húsfreyja, f. 2. október 1917, d. 21. desember 1961.

Börn Guðríðar og Þórarins:
1. Steina Kristín Þórarinsdóttir, f. 30. júní 1945 á Hásteinsvegi 9.
2. Ágústa Þórarinsdóttir, f. 8. ágúst 1947 á Heimagötu 40, Garðshorni.
3. Haraldur Þór Þórarinsson, f. 29. mars 1953 í Litlabæ, d. 18. janúar 2019. Kona hans Unnur Baldursdóttir.
4. Guðbjörn Þórarinsson, f. 5. maí 1959, d. 10. maí 1977.

Guðbjörn var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.