Ella Dóra Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. september 2025 kl. 11:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. september 2025 kl. 11:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Ella Dóra Ólafsdóttir''' húsfreyja, rithöfundur í Bolungarvík fæddist 17. janúar 1944.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Þorsteinn Halldórsson læknir, f. 4. desember 1906 í Eyjum, d. 20. febrúar 1997, og fyrri kona hans Erna Maria Halldórsson húsfreyja, f. Sörensen 13. apríl 1909, d. 12. mars 1961. Börn Ernu Mariu og Ólafs:<br> 1. Halldór Ólafsson blikksmiður, sjúkraþjálfa...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ella Dóra Ólafsdóttir húsfreyja, rithöfundur í Bolungarvík fæddist 17. janúar 1944.
Foreldrar hennar voru Ólafur Þorsteinn Halldórsson læknir, f. 4. desember 1906 í Eyjum, d. 20. febrúar 1997, og fyrri kona hans Erna Maria Halldórsson húsfreyja, f. Sörensen 13. apríl 1909, d. 12. mars 1961.

Börn Ernu Mariu og Ólafs:
1. Halldór Ólafsson blikksmiður, sjúkraþjálfari. Barnsmóðir hans Esther Sigmundsdóttir. Fyrrum kona hans Herborg Margrét Friðjónsdóttir, látin.
2. Ella Dóra Ólafsdóttir húsfreyja, rithöfundur í Bolungarvík, f. 17. janúar 1944. Maður hennar Ólafur Ingvi Ólafsson.

Þau Ólafur Ingvi giftu sig, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra.

I. Maður Ellu Dóru er Ólafur Ingvi Ólafsson sjómaður, vinnuvélastjóri, f. 8. janúar 1938. Foreldrar hans Þóra Daníelína Helgadóttir, f. 19. nóvember 1908, d. 21. desember 1983, og Ólafur Þorbjarnarson Ólafsson, f. 4. apríl 1901, d. 16. mars 1946.
Börn þeirra:
1. Erna María Ólafsdóttir, f. 26. september 1962.
2. Ólöf Þóra Ólafsdóttir, f. 24. október 1963, d. 9. mars 1964.
3. Ólafur Ingvi Ólafsson, f. 1. október 1967.
4. Ólöf María Ólafsdóttir, f. 5. september 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.