Erna Maria Halldórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Erna Maria Halldórsson, f. Sørensen, húsfreyja, f. 13. apríl 1909 í Danmörku, d. 12. mars 1961.
Foreldrar hennar voru Mads Peter Sørensen vélstjóri í Khöfn,, og kona hans Dorothea Sørensen húsfreyja.

Þau Ólafur giftu sig 1934, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Miðstræti 14, síðar í Bolungarvík.
Erna Maria lést 1961.

I. Maður Ernu Mariu, (7. júlí 1934), var Ólafur Þorsteinn Halldórsson læknir, f. 4. desember 1906 í Eyjum, d. 20. febrúar 1997 í Flórída í Bandaríkjunum.
Börn Ernu Mariu og Ólafs:
1. Halldór Ólafsson blikksmiður, sjúkraþjálfari. Barnsmóðir hans Esther Sigmundsdóttir. Fyrrum kona hans Herborg Margrét Friðjónsdóttir, látin.
2. Ella Dóra Ólafsdóttir húsfreyja, rithöfundur í Bolungarvík, f. 17. janúar 1944. Maður hennar Ólafur Ingvi Ólafsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.