Ester Friðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. maí 2025 kl. 20:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. maí 2025 kl. 20:05 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Esther Friðjónsdóttir, húsfreyja fæddist 17. ágúst 1932 og lést 4. ágúst 2005.
Foreldrar hennar Friðjón Guðmundsson, f. 7. apríl 1909, d. 10. janúar 1981, og Guðný Borgþóra Guðmundsdóttir, f. 27. febrúar 1909, d. 2. maí 1978.

Þau Haukur giftu sig, eignuðust tvö börn og kjörbarn.

I. Maður Estherar var Haukur Kristjánsson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, f. 2. apríl 1930, d. 16. október 2015.
Börn þeirra:
1. Birkir Herbertsson, f. 25. nóvember 1962. Hann var kjörbarn. Faðir hans var Herbert Árnason, f. 6. apríl 1939. Móðir hans Edda Kristjánsdóttir, f. 13. febrúar 1939, systir Hauks.
2. Friðborg Hauksdóttir, f. 6. september 1968.
3. Karen Hauksdóttir Esterardóttir, f. 4. febrúar 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.