Guðný Borgþóra Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Borgþóra Guðmundsdóttir frá Fáskrúðsfirði, húsfreyja fæddist 27. febrúar 1909 og lést 2. maí 1978.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 28. janúar 1881, d. 22. október 1951, og Þuríður Kristín Indriðadóttir, f. 14. febrúar 1884, d. 7. maí 1949.

Guðný eignaðist barn með Jakobi 1928.
Þau Friðjón giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Boðaslóð 20.

I. Barnsfaðir Guðnýjar Borgþóru var Jakob Einarsson frá Ólafsfirði, f. 15. október 1903, d. 14. ágúst 1971.
Barn þeirra:
1. Hörður Jakobsson, f. 12. ágúst 1928, d. 27. febrúar 2013.

II. Maður Guðnýjar Borgþóru var Friðjón Guðmundsson verkamaður, f. 17. apríl 1909, d. 10. janúar 1981.
Barn þeirra:
2. Ester Friðjónsdóttir, f. 17. ágúst 1932, d. 4. ágúst 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.