Halldóra Þorvaldsdóttir
Halldóra Þorvaldsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 19. júlí 1965.
Foreldrar hennar Þorvaldur Helgi Benediktsson húsasmíðameistari, lögreglumaður, f. 28. júlí 1945, og kona hans Sigurlaug Gísladóttir frá Héðinshöfða, húsfreyja, verkakona, f. 12. janúar 1946, d. 9. nóvember 2022.
Þau Kristján giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Ronny Thoröd giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Noregi.
I. Fyrrum maður Halldóru er Kristján Helgason, f. 20. júní 1962. Foreldrar hans Helgi Ingólfsson, f. 30. október 1941, og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, f. 4. október 1943.
Börn þeirra:
1. Sigríður Heiða Kristjánsdóttir, f. 1. október 1986.
2. Dagný Ýr Kristjánsdóttir, f. 11. febrúar 1990.
3. Brynjar Gauti Kristjánsson, f. 27. ágúst 1998.
II. Maður Halldóru er Ronny Thoröd, rekur byggingafyrirtæki í Noregi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Dagný Ýr.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Sigurlaugar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.