Jóhann Ingi Davíðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. janúar 2025 kl. 16:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. janúar 2025 kl. 16:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jóhann Ingi Davíðsson''', verslunarstjóri, kaupmaður, þjónn fæddist 21. desember 1970.<br> Foreldrar hans voru Davíð Jóhannes Helgason frá Geitagili í Örlygshöfn á Patreksfirði, verkamaður, fiskimatsmaður, f. 29. maí 1930, d. 8. apríl 2005, og kona hans Brynja Sigurðardóttir frá Hæli, húsfreyja, verkakona, f. 20. júní 1934, d. 23. september 2011. Börn Brynju og Davíðs:<br> 1. Anna Davíðsdóttir...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhann Ingi Davíðsson, verslunarstjóri, kaupmaður, þjónn fæddist 21. desember 1970.
Foreldrar hans voru Davíð Jóhannes Helgason frá Geitagili í Örlygshöfn á Patreksfirði, verkamaður, fiskimatsmaður, f. 29. maí 1930, d. 8. apríl 2005, og kona hans Brynja Sigurðardóttir frá Hæli, húsfreyja, verkakona, f. 20. júní 1934, d. 23. september 2011.

Börn Brynju og Davíðs:
1. Anna Davíðsdóttir, f. 17. ágúst 1955. Maður hennar Friðgeir Þór Þorgeirsson.
2. Sigurður Davíðsson, f. 15. janúar 1958. Kona hans Hjördís Friðjónsdóttir.
3. Guðmunda Helga Davíðsdóttir, f. 22. september 1960.
4. Hugrún Davíðsdóttir, f. 22. júní 1963. Maður hennar Guðmundur K. Bergmann.
5. Jóhann Ingi Davíðsson, f. 21. desember 1970. Kona hans Steinunn Heba Finnsdóttir.

Þau Steinunn Heba giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Akureyri.

I. Kona Jóhanns er Steinunn Heba Finnsdóttir, húsfreyja, veitingamaður,, kennari, f. 1. júlí 1974. Foreldrar hennar Finnur Örn Marinósson, f. 21. mars 1943, og Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, f. 5. desember 1943.
Börn þeirra:
1. Birta Rún Jóhannsdóttir, f. 27. september 1995.
2. Marta María Jóhannsdóttir, f. 5. ágúst 2003.
3. Bríet Jóhannsdóttir, f. 28. september 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.