Sæmundur Árnason (Helli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. desember 2024 kl. 14:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. desember 2024 kl. 14:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sæmundur Árnason (Helli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sæmundur Árnason, vélstjóri fæddist 6. júlí 1943 í Helli við Vestmannabraut 13B og lést 5. mars 2011.
Foreldrar hans voru Árni Hannesson frá Hvoli við Urðaveg, vélstjóri, skipstjóri, f. 10. desember 1921, d. 4. júní 1999, og kona hans Laufey Hulda Sæmundsdóttir frá Draumbæ, húsfreyja, f. 29. október 1920, d. 15. september 2002.

Börn Huldu og Árna:
1. Sæmundur Árnason vélstjóri, f. 6. júlí 1943 í Helli, d. 5. mars 2011.
2. Sigríður Guðrún Árnadóttir húsfreyja á Akureyri, f. 6. febrúar 1945 í Helli, d. 14. maí 2024.
3. Ársæll Helgi Árnason húsasmiður í Eyjum, f. 24. maí 1949 á Hvoli.
4. Kolbrún Árnadóttir húsfreyja, sjúkraliði í Kópavogi, f. 21. nóvember 1953 að Brimhólabraut 12.
5. Sunna Árnadóttir húsfreyja á Akureyri, f. 10. janúar 1955 að Brimhólabraut 12.
6. Helena Árnadóttir húsfreyja í Eyjum, f. 23. desember 1960 að Brimhólabraut 12.
7. Viðar Árnason sjómaður, verkamaður í Reykjavík, f. 12. febrúar 1962, d. 9. október 2022.

Sæmundur var ókvæntur.
Hann lést 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.