Bára Kristinsdóttir (Brekkuhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 10:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 10:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Bára Kristinsdóttir''' frá Brekkuhúsi, húsfreyja, verkakona, þjónn fæddist 10. mars 1959.<br> Foreldrar hennar Kristinn Kristinsson frá Miðhúsum, sjómaður, f. 11. mars 1933, d. 1. janúar 1997, og kona hans Jóhanna Kolbrún Jensdóttir, húsfreyja, f. 4. desember 1938, d. 8. júní 2010. Börn Jóhönnu og Kristins:<br> 1. Kristinn Jens Kristinsson, f. 18. janúar 1958.<br> 2...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bára Kristinsdóttir frá Brekkuhúsi, húsfreyja, verkakona, þjónn fæddist 10. mars 1959.
Foreldrar hennar Kristinn Kristinsson frá Miðhúsum, sjómaður, f. 11. mars 1933, d. 1. janúar 1997, og kona hans Jóhanna Kolbrún Jensdóttir, húsfreyja, f. 4. desember 1938, d. 8. júní 2010.

Börn Jóhönnu og Kristins:
1. Kristinn Jens Kristinsson, f. 18. janúar 1958.
2. Bára Kristinsdóttir, f. 10. mars 1959.
3. Sigríður Kosek Kristinsdóttir, f. 4. júní 1967.

Bára eignaðist barn með Erlendi 1980.
Þau Ólafur Gísli giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Bára býr við Áshamar 71.

I. Barnsfaðir Báru er Erlendur Júlíusson, f. 9. september 1957.
Barn þeirra:
1. Guðmunda Erlendsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður á Reyðarfirði, f. 5. mars 1980.

II. Fyrrum maður Báru er Ólafur Gísli Ágústsson, f. 15. ágúst 1965.
Barn þeirra:
1. Ágústa Jóhanna Ólafsdóttir, f. 16. maí 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.