Kristinn Jens Kristinsson (Hlaðbæ)
Kristinn Jens Kristinsson, sjómaður, vann við fiskeldi, býr í Danmörku, fæddist 18. janúar 1958.
Foreldrar hans Kristinn Kristinsson frá Miðhúsum, sjómaður, f. 11. mars 1933, d. 1. janúar 1997, og kona hans Jóhanna Kolbrún Jensdóttir, húsfreyja, f. 4. desember 1938, d. 8. júní 2010.
Börn Jóhönnu og Kristins:
1. Kristinn Jens Kristinsson, f. 18. janúar 1958.
2. Bára Kristinsdóttir, f. 10. mars 1959.
3. Sigríður Kosek Kristinsdóttir, f. 4. júní 1967.
Þau Ásta giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Kari hófu sambúð, eignuðust tvö börn.
I. Fyrrum kona Kristins er Ásta Ólafsdóttir, f. 25. september 1959. Foreldrar hennar Ólafur Guðmundsson, f. 15. janúar 1930, d. 22. október 2020, og Guðríður Erna Arngrímsdóttir, f. 27. júlí 1938.
Börn þeirra:
1. Lilja Ástudóttir, f. 29. maí 1979.
2. Úlfhildur Erna Ástudóttir, f. 15. október 1980.
II. Fyrrum sambúðarkona Kristins er Kari Bjerkan frá Noregi.
Börn þeirra:
3. Ina Elin Kristinsdóttir Bjerkan, f. 23. janúar 1986.
4. Kristine Kristinsdóttir Bjerkan, f. 24. mars 1987.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigríður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.