Sonja Rut Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 16:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 16:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sonja Rut Jónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sonja Rut Jónsdóttir, húsfreyja, vinnur við heimaþjónustu, fæddist 11. janúar 1966.
Foreldrar hennar Jón Stefánsson, sjómaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009, og kona hans Ásta Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, f. 25. júní 1939, d. 31. janúar 2019.

Börn Ástu og Jóns:
1. Sigríður Halla Jónsdóttir Klein húsfreyja, f. 30. desember 1956. Maður hennar er Klæmint Klein.
2. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. apríl 1958. Maður hennar er Gunnar Magnússon.
3. Sonja Rut Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1966. Maður hennar er Kjartan Smári Stefánsson.
4. Stefán Einar Jónsson kjötiðnaðarmaður, f. 22. október 1969. Kona hans er Steinunn Jóna Sævaldsdóttir.
5. Jóna Brynja Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1976. Maður hennar er Tómas Veigar Sigurðsson.

Sonja eignaðist barn með Rögnvaldi 1985.
Þau Kjartan Smári giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Múla í Aðaldal, S.-Þing.

I. Barnsfaðir Sonju Rutar er Rögnvaldur Örn Snorrason, f. 23. september 1961.
Barn þeirra:
1. Ásta Margrét Kjartansdóttir, f. 7. febrúar 1985.

II. Maður Sonju Rutar er Kjartan Smári Stefánsson, rekur fyrirtækið Vinnuvélar Smára, f. 20. október 1966. Foreldrar hans Stefán Ingólfur Kjartansson, f. 25. október 1936, og Guðmunda Hanna Guðnadóttir, f. 31. mars 1944, d. 4. júlí 1997.
Börn þeirra:
2. Andrea Dögg Kjartansdóttir, f. 2. september 1992.
3. Ásdís Elva Kjartansdóttir, f. 23. ágúst 1995.
Barn Sonju og fósturbarn Kjartans:
1. Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir, f. 7. febrúar 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.