Ragnheiður Jónsdóttir (Pétursborg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragnheiður Jónsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, vann við umönnun, fæddist 16. apríl 1958.
Foreldrar hennar Jón Stefánsson, sjómaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009, og kona hans Ásta Hallvarðsdóttir, frá Pétursborg, húsfreyja, f. 25. júní 1939, d. 31. janúar 2019.

Börn Ástu og Jóns:
1. Sigríður Halla Jónsdóttir Klein húsfreyja, f. 30. desember 1956. Maður hennar er Klæmint Klein.
2. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. apríl 1958. Maður hennar er Gunnar Magnússon.
3. Sonja Rut Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1966. Maður hennar er Kjartan Smári Stefánsson.
4. Stefán Einar Jónsson kjötiðnaðarmaður, f. 22. október 1969. Kona hans er Steinunn Jóna Sævaldsdóttir.
5. Jóna Brynja Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1976. Maður hennar er Tómas Veigar Sigurðsson.

Þau Magni giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Gunnar Haraldsson giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Gunnar Magnússon giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa á Akureyri.

I. Fyrrum maður Ragnheiðar er Magni Ingibergur Cæsarsson, f. 23. janúar 1956. Foreldrar hans Cæsar Hallgrímsson, f. 3. júlí 1910, d. 4. maí 1973, og Hulda Ragnarsdóttir, f. 7. júlí 1922, d. 7. maí 2014.
Barn þeirra:
1. Hulda Magnadóttir, f. 20. mars 1975.

II. Fyrrum maður Ragnheiðar er Gunnar Berg Haraldsson, f. 5. maí 1963. Foreldrar hans Haraldur Tryggvason, f. 23. september 1921, d. 31. janúar 2017, og Guðlaug Elín Hallgrímsdóttir, f. 16. nóvember 1924, d. 15. nóvember 2007.
Börn þeirra:
2. Guðlaug Ásta Gunnarsdóttir, f. 18. mars 1985.
3. Hermann Ingi Gunnarsson, f. 6. janúar 1987.
4. Jón Elvar Gunnarsson, f. 26. nóvember 1990.

III. Maður Ragnheiðar er Gunnar Magnússon, verkamaður, f. 10. júlí 1963 á Krummahólum í Mýrasýslu. Foreldrar hans Magnús Sumarliði Jósepsson, f. 13. nóvember 1932, d. 23. október 2020, og sambúðarkona hans Arndís Jenný Stefánsdóttir, f. 3. júní 1938, d. 18. júlí 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.