Eygló Eiríksdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. október 2024 kl. 16:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. október 2024 kl. 16:51 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eygló Eiríksdóttir, húsfreyja, gæðastjóri í frystihúsi fæddist 22. febrúar 1964.
Foreldrar hennar Eiríkur Ingvi Sigurjónsson, bifreiðastjóri, f. 17. ágúst 1937, d. 2. október 1978, og Sigrún Ólöf Karlsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 22. janúar 1937.

Börn Sigrúnar Ólafar og Eiríks Ingva:
1. Sigurjón Valur Eiríksson, f. 11. janúar 1961.
2. Margrét Hera Eiríksdóttir Fenton, f. 8. október 1962.
3. Eygló Eiríksdóttir, f. 22. febrúar 1964.
4. Rúnar Ingvi Eiríksson, f. 29. janúar 1968.

Þau Trausti giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Kirkjuveg 70b. Þau skildu. Eygló bjó við Foldahraun, býr nú í Reykjanesbæ.

I. Fyrrum maður Eyglóar er Trausti Kristjánsson, sjómaður, stýrimaður, f. 20. september 1956.
Börn þeirra:
1. Finnur Kristján Traustason, f. 12. mars 1987 í Eyjum.
2. Sigurveig Margrét Traustadóttir, f. 4. júlí 1989 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.