Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 18:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 18:32 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir''', húsfreyja fæddist 18. mars 1934 í Vallartúni við Austurveg 33 og lést 8. nóvember 2019.<br> Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, frá Nýjabæ, rakari, f. 23. janúar 1912, d. 16. janúar 1998, og kona hans Sigrún Jónsdóttir, frá Kirkjubæ, f. 13. október 1913, d. 9. desember 2002. Börn Sigrúnar og Guðjó...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir, húsfreyja fæddist 18. mars 1934 í Vallartúni við Austurveg 33 og lést 8. nóvember 2019.
Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, frá Nýjabæ, rakari, f. 23. janúar 1912, d. 16. janúar 1998, og kona hans Sigrún Jónsdóttir, frá Kirkjubæ, f. 13. október 1913, d. 9. desember 2002.

Börn Sigrúnar og Guðjóns:
1. Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir, f. 18. mars. 1934 í Eyjum.
2. Gunnhildur Gíslný Guðjónsdóttir, f. 31. janúar 1938 í Reykjavík.
3. Birna Margrét Guðjónsdóttir, f. 23. júlí 1949 í Rvk.

Þau Björn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Húsavík. Þau skildu.
Þau Ásgeir giftu sig 1958, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Húsavík.

I. Maður Jónu Hólmfríðar, skildu, var Björn Stefán Líndal Sigtryggsson, bifvélavirki, f. 21. maí 1934, d. 14. júlí 2017. Foreldrar hans Sigtryggur Pétursson, bakari, f. 26. ágúst 1912, d. 3. október 1966, og Helena María Björnsdóttir Líndal, f. 18. desember 1912, d. 29. nóvember 1995.
Börn þeirra:
1. Guðrún Líndal Björnsdóttir, f. 28. maí 1952, d. 19. apríl 2010.
2. Fríða Ágústa Björnsdóttir, f. 5. júlí 1953.

II. Maður Jónu Hólmfríðar, (6. apríl 1958), var Ásgeir Bjarnason, verslunarmaður, f. 9. febrúar 1934, d. 24. ágúst 1998. Foreldrar hans Bjarni Stefánsson, f. 10. ágúst 1898, d. 22. janúar 1977, og Jakobína Jónsdóttir, f. 26. september 1908, d. 18. febrúar 1992.
Börn þeirra:
3. Víðir Ásgeirsson, f. 15. desember 1957.
4. Ómar Ásgeirsson, f. 9. júlí 1960.
5. Björk Ásgeirsdóttir, f. 2. desember 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.