Viðar Þór Ástvaldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2024 kl. 13:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2024 kl. 13:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Viðar Þór Ástvaldsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Viðar Þór Ástvaldsson, fyrrverandi verslunarstjóri á Selfossi, rak flutningafyrirtæki, vinnur við vélaviðgerðir fæddist 20. desember 1965.
Foreldrar hans Jón Ástvaldur Helgason, frá Sigtúni, forstöðumaður, bifreiðastjóri, sundlaugarvörður, f. 7. nóvember 1925, d. 20. apríl 1996, og kona hans Kristín Oktavía Ingimundardóttir, húsfreyja, iðnverkakona, handavinnukennari, verslunarmaður, f. 8. október 1922 á Siglufirði, d. 23. júní 1997.

Þau Jóhanna Ósk giftu sig 1993, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kastalabrekku í Ásahreppi.

I. Kona Viðars Þórs, (4. september 1993), er Jóhanna Ósk Pálsdóttir, frá Rauðalæk, húsfreyja, verslunarmaður, f. 18. janúar 1966. Foreldrar hennar Páll Helgason bifvélavirki á Rauðalæk, f. 24. ágúst 1935, d. 9. desember 2008, og kona hans Jófríður Ragnarsdóttir, húsfreyja, f. 1. desember 1943.
Börn þeirra:
1. Þóra Ósk Viðarsdóttir, vélamaður í Hfirði, f. 30. apríl 1984. Sambúðarmaður Sigvaldi Þorbjörn Emilsson.
2. Jón Páll Viðarsson, bifreiðastjóri á Hellu, f. 10. júlí 1985.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.