Vilborg Sigurjónsdóttir (Langholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2024 kl. 15:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2024 kl. 15:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Vilborg Jóna Sigurjónsdóttir''', húsfreyja fæddist 25. júní 1921 og lést 13. ágúst 1997.<br> Foreldrar hennar Sigurjón Jónsson, skósmiður, f. 23. ágúst 1891, d. 20. september 1944, og Steinunn Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 7. desember 1882, d. 3. nóvember 1966. Þau Jón giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Langholti við Vestmannabraut 48a.<br> Vilborg lést 1997 og Jón 2003. I. Maður Vilborgar Jónu var Jón Pálsson...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vilborg Jóna Sigurjónsdóttir, húsfreyja fæddist 25. júní 1921 og lést 13. ágúst 1997.
Foreldrar hennar Sigurjón Jónsson, skósmiður, f. 23. ágúst 1891, d. 20. september 1944, og Steinunn Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 7. desember 1882, d. 3. nóvember 1966.

Þau Jón giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Langholti við Vestmannabraut 48a.
Vilborg lést 1997 og Jón 2003.

I. Maður Vilborgar Jónu var Jón Pálsson, matsveinn, brýnari, f. 20. desember 1919, d. 27. október 2003.
Börn þeirra:
1. Sigurjón Jónsson, f. 14. júní 1941.
2. Steinunn Jónsdóttir, f. 7. júlí 1942.
3. Pálmar Jónsson, f. 16. júlí 1946.
4. Þorsteinn Jónsson, f. 23. ágúst 1949.
5. Unnar Jónsson, f. 7. mars 1957.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.