Inga Óskarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júní 2024 kl. 15:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júní 2024 kl. 15:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Inga Óskarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Inga Óskarsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 30. september 1966 í Eyjum.
Foreldrar hennar Óskar Sigurjón Einarsson, framleiðslustjóri, verkstjóri, f. 7. febrúar 1945, og fyrri kona hans Guðfinna Lilja Tómasdóttir, húsfreyja, f. 30. mars 1945.

Þau Pétur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Ingu er Pétur Louisson, f. 7. ágúst 1963. Foreldrar hans Louis Vermundur Pétursson, f. 17. janúar 1938 á Siglufirði, og kona hans Soffía Vilhelmína Þórhallsdóttir, f. 19. janúar 1942 á Langhúsum í Fljótsdal, N.-Múl.
Börn þeirra:
1. Tómas Pétursson, f. 29. júlí 1991 í Rvk.
2. Ágúst Þór Pétursson, f. 14. september 1997 í Rvk.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.