Inga Óskarsdóttir
Inga Óskarsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 30. september 1966 í Eyjum.
Foreldrar hennar Óskar Sigurjón Einarsson, framleiðslustjóri, verkstjóri, f. 7. febrúar 1945, og fyrri kona hans Guðfinna Lilja Tómasdóttir, húsfreyja, f. 30. mars 1945.
Börn Lilju og Óskars:
1. Inga Óskarsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, f. 30. september 1966. Maður hennar er Pétur Lúisson frá Selfossi.
2. Hrefna Óskarsdóttir húsfreyja, kennari í Hafnarfirði, síðar starfsmaður Landsbanka Íslands, f. 5. febrúar 1971. Maður hennar er Páll Arnar Erlingsson.
3. Ásta Jóna Óskarsdóttir húsfreyja, sölumaður hjá Iceland Air í Sevilla á Spáni, f. 11. maí 1977. Maður hennar er Manzo Nunes, spænskrar ættar.
Þau Pétur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk.
I. Maður Ingu er Pétur Louisson, f. 7. ágúst 1963. Foreldrar hans Louis Vermundur Pétursson, f. 17. janúar 1938 á Siglufirði, og kona hans Soffía Vilhelmína Þórhallsdóttir, f. 19. janúar 1942 á Langhúsum í Fljótsdal, N.-Múl.
Börn þeirra:
1. Tómas Pétursson, f. 29. júlí 1991 í Rvk.
2. Ágúst Þór Pétursson, f. 14. september 1997 í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.