Vindkvarnarhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. janúar 2007 kl. 22:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. janúar 2007 kl. 22:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (setti inn flokk.)
Fara í flakk Fara í leit

Vindkvarnarhóll var annað nafn á Mylluhól, landnorður af austari Vilborgarstöðum. Honum mun ruglað saman við Brennihól (Þerrihól) í bókinni Örnefni í Vestmannaeyjum (sjá Dreifdal þar).


Heimildir