Örlygur Guðjón Haraldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. janúar 2024 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. janúar 2024 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: 250px|thumb|''Örlygur Guðjón Haraldsson. '''Örlygur Guðjón Haraldsson''' tónlistarmaður, vélstjóri fæddist 7. febrúar 1947 og drukknaði 29. júní 1965.<br> Foreldrar hans voru Haraldur Guðjónsson verslunarmaður, f. 26. júní 1920, d. 13. maí 1989, og kona hans Bernódía Sigríður Sigurðardóttir frá Litlalandi, húsfreyja, f. 15. febrúar 1920, d. 1. desember 1991. Börn Bernódíu og Haraldar:<br> 1. Hlöðv...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Örlygur Guðjón Haraldsson.

Örlygur Guðjón Haraldsson tónlistarmaður, vélstjóri fæddist 7. febrúar 1947 og drukknaði 29. júní 1965.
Foreldrar hans voru Haraldur Guðjónsson verslunarmaður, f. 26. júní 1920, d. 13. maí 1989, og kona hans Bernódía Sigríður Sigurðardóttir frá Litlalandi, húsfreyja, f. 15. febrúar 1920, d. 1. desember 1991.

Börn Bernódíu og Haraldar:
1. Hlöðver Haraldsson sjómaður, f. 24. apríl 1942.
2. Örlygur Guðjón Haraldsson sjómaður, f. 7. febrúar 1947, drukknaði 29. júní 1965.
3. Auður Dóra Haraldsdóttir bankaritari í Reykjavík, f. 26. júní 1949.
Börn Bernódíu og Sveins Ársælssonar:
4. Ársæll Sveinsson húsasmíðameistari í Danmörku, f. 16. janúar 1955.
5. Sveinn Bernódus Sveinsson rafvirki, f. 21. apríl 1956.
6. Sigurður Karl Sveinsson rafvirki, knattspyrnumaður, f. 10. maí 1957, d. 1. október 1990.

Örlygur lærði vélstjórn.
Hann var tónlistarmaður og lék í hljómsveitum, var vélstjóri á sjó, er hann drukknaði 1965.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.