Sigurbjörg Haraldsdóttir (Sólheimum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. maí 2023 kl. 10:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. maí 2023 kl. 10:49 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurbjörg Haraldsdóttir frá Heiðarseli í Bárðardal í S.-Þing., húsfreyja fæddist 15. september 1897 og lést 23. janúar 1934.
Foreldrar hennar voru Haraldur Ingi Illugason bóndi, f. 28. apríl 1864, d. 16. maí 1938 og kona hans Rósa Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 9. júní 1870, d. 17. ágúst 1943.

Sigurbjörg var með foreldrum sínum í Heiðarseli 1910 og 1920. Þau Björn giftu sig, fluttu til Eyja á síðari hluta þriðja áratugarins. Þau eignuðust tvö börn á Sólheimum í Eyjum.
Þau Björn fluttu til Siglufjarðar 1928, eignuðust tvö börn þar.
Sigurbjörg lést 1934.

I. Maður Sigurbjargar var Björn Kristinn Einarsson sjómaður, f. 24. september 1894, d. 30. október 1968.
Börn þeirra:
1. Ásta Björnsdóttir, f. 12. júlí 1927, d. 13. desember 1956.
2. Einar Grétar Björnsson, f. 17. águst 1928, d. 10. febrúar 2011.
3. Rósa Dagmar Björnsdóttir, f. 2. desember 1929 á Siglufirði, d. 4. janúar 2023. Maður hennar Sigurður Ragnar Bjarnason.
4. Björn Kristinsson (skráði sig þannig), f. 18. febrúar 1931, d. 18. júní 2010. Kona hans Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.