Aðalheiður Einarsdóttir (Geithálsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. maí 2023 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. maí 2023 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Aðalheiður Jóna Einarsdóttir. '''Aðalheiður Jóna Einarsdóttir''' frá Geithálsi við Herjólfsgötu 2, húsfreyja, fiskvinnslukona, verslunarmaður fæddist 14. janúar 1963 á Geithálsi og lést 8. mars 2023.<br> Foreldrar hennar voru Einar Bragason verkamaður í Reykjavík, f. 10. júlí 1943, d. 21. apríl 2019, og barnsmóðir hans Jóhanna Alfreðsdóttir verkakona, f. 7. apríl 1945. Kjör...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Aðalheiður Jóna Einarsdóttir.

Aðalheiður Jóna Einarsdóttir frá Geithálsi við Herjólfsgötu 2, húsfreyja, fiskvinnslukona, verslunarmaður fæddist 14. janúar 1963 á Geithálsi og lést 8. mars 2023.
Foreldrar hennar voru Einar Bragason verkamaður í Reykjavík, f. 10. júlí 1943, d. 21. apríl 2019, og barnsmóðir hans Jóhanna Alfreðsdóttir verkakona, f. 7. apríl 1945. Kjörforeldrar Aðalheiðar Jónu voru Einar Hjartarson föðurbróðir hennar, sjómaður, vélstjóri, verkstjóri, f. 31. janúar 1926, d. 31. ágúst 1986 og kona hans Sigríður Stefánsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 3. desember 1926, d. 3. október 2003.

Börn Sigríðar og Einars:
1. Ragnheiður Einarsdóttir kjörbarn hjónanna, húsfreyja, f. 18. desember 1954. Maður hennar Guðjón Rögnvaldsson.
2. Aðalheiður Jóna Einarsdóttir kjörbarn hjónanna, húsfreyja, f. 14. janúar 1963. Maður hennar Njáll Kolbeinsson.

Aðalheiður var með kjörforeldrum sínum.
Hún vann við fiskiðnað og verslun, en síðan við aðhlynningu.
Þau Njáll giftu sig, eignuðust tvö börn.
Aðalheiður lést 2023.
Njáll býr við Hásteinsveg 62.

I. Maður Aðalheiðar er Njáll Kolbeinsson, f. 31. október 1960.
Börn þeirra:
1. Marý Njálsdóttir, f. 11. janúar 1984. Fyrrum sambúðarmaður hennar Lárus Páll Erlingsson.
2. Signý Njálsdóttir, f. 30. janúar 1992. Maður hennar Alaeddine Layeb.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.