Marý Njálsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Marý Njálsdóttir, hársnyrtimeistari fæddist 11. janúar 1984.
Foreldrar hennar Njáll Kolbeinsson, skipstjóri, f. 31. október 1960, og kona hans Aðalheiður Jóna Einarsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, verslunarmaður, f. 14. janúar 1963, d. 8. mars 2023.

Börn Aðalheiðar og Njáls:
1. Marý Njálsdóttir, f. 11. janúar 1984. Fyrrum sambúðarmaður hennar Lárus Páll Erlingsson.
2. Signý Njálsdóttir, f. 30. janúar 1992. Maður hennar Alaeddine Layeb.

Þau Lárus Páll hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu. Marý býr í Rvk.

I. Fyrrum sambúðarmaður Marýjar er Lárus Páll Erlingsson, frá Djúpavogi, sjómaður, leigubílstjóri, f. 13. mars 1977. Foreldrar hans Erlingur Gunnarsson, f. 25. janúar 1950, og Ásta Lárusdóttir, f. 8. ágúst 1954.
Barn þeirra:
1. Leó Örn Lárusson, f. 19. mars 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.