Óli Markús Andreasson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. janúar 2022 kl. 11:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. janúar 2022 kl. 11:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Óli Markús Andreason verkamaður, verkstjóri fæddist 27. nóvember 1934 og lést 30. mars 1991.<nowiki><br></nowiki> Foreldrar hans voru <nowiki>Andreas Anskar Joensen</nowiki> verkamaður, f. 13. júlí 1906 í Færeyjum, d. 12. október 1971, og Kona hans <nowiki>Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir</nowiki> húsfreyja, verkakona, f. 2. október 1897 í Eystri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 8. nóvember 1977. Barn Guðbjargar og Erlendar Erlendssonar:<nowiki><br></n...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Óli Markús Andreason verkamaður, verkstjóri fæddist 27. nóvember 1934 og lést 30. mars 1991.<br>

Foreldrar hans voru [[Andreas Anskar Joensen]] verkamaður, f. 13. júlí 1906 í Færeyjum, d. 12. október 1971, og Kona hans [[Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 2. október 1897 í Eystri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 8. nóvember 1977.

Barn Guðbjargar og Erlendar Erlendssonar:<br>

1. Hjörleifur Már Erlendsson verkamaður, bifreiðasmiður, listmálari, síðast í Keflavík, f. 13. október 1927 á Reykjum, d. 3. desember 1999.<br>

Barn Guðbjargar og Páls Ágústs Jóhannessonar:<br>

2. Páll Kristinn Halldór Pálsson, f. 22. ágúst 1930 á Leirum u. Eyjafjöllum, d. 24. mars 1995.<br>

Börn Guðbjargar og manns hennar [[Andreas Anskar Joensen|Andreasar Anskars Joensen]]:<br>

3. Marinó Hafsteinn Andreasson verkamaður, síðast í Reykjavík, f. 15. júlí 1933 á Bergi, d. 17. október 1986.

4. Karl Valur Andreasson, f. 27. nóvember 1934 á Geirseyri, d. 28. nóvember 2006.

5. Óli Markús Andreasson verkstjóri í Reykjavík, f. 27. nóvember 1934 á Geirseyri, d. 30. mars 1991.

6. Þórir Rafn Andreasson verslunarmaður, verkamaður í Reykjavík, f. 22. febrúar 1936 á Skólavegi 34, d. 31. mars 2010.

Óli var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Hann vann verkamannastörf, síðan starfaði hann í efnalaug allan starfsdag sinn.<br>

Þau Nína giftu sig 1958, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau bjuggu við Faxastíg 33, fluttu til Reykjavíkur og bjuggu við Bólstaðarhlíð 42.<br>

Óli lést 1991.

I.              Kona Óla, (15. nóvember 1958), var [[Nína Sveinsdóttir (Faxastíg)|Nína Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1936, d. 15. maí 2001.<br>

Börn þeirra:<br>

1.    [[Sigrún Erna Óladóttir]], f. 14. febrúar 1959. Hún býr í Grikklandi. Maður hennar Spiros Malanos.<br>

2.    Svanhvít Óladóttir, f. 15. apríl 1960. Maður hennar Kolbeinn Arngrímsson.<br>

3.    Hildur Óladóttir, f. 8. ágúst 1962, d. 14. febrúar 1963.<br>

4.    Bryndís Óladóttir, f. 11. júní 1975. Sambúðarmaður hennar Geir Þorsteinsson.<br>

{{Heimildir|

*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

*Íslendingabók.

*Morgunblaðið 9. apríl 1991. Minning.

*Prestþjónustubækur.}}

{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

[[Flokkur: Verkamenn]]

[[Flokkur: Verkstjórar]]

[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]

[[Flokkur: Íbúar á Hrófbergi]]

[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]